„Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2025 22:00 Sölvi Geir Ottesen sá framfaraskref á frammistöðu Víkings. Vísir /Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var létt að hafa siglt sigri í höfn gegn Fram í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Sölva Geir fannst sigurinn óþarflega naumur miðað vði gang leiksins. „Mér fannst við ná að stýra leiknum betur en við höfum verið að gera í sumar þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum góðar stöður og fín færi til þess að bæta við fleiri mörkum og mér fannst við átt að leiða með stærri mun í hálfleik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við settum Gylfa Þór aðeins framar á völlinn og hann komst meira í boltann en hann hefur verið að gera. Gylfi Þór leiðir með fordæmi sínu með dugnaði sínum og hlaupum og það er frábært að fylgjast með honum. Hann sýndi svo gæði sem hann hefur upp á að bjóða í markinu sem hann skoraði,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Þeir komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik og náðu að skapa hættu þegar þeir tóku sjénsinn með því að fara framar á völlinn. Þetta var óþarflega taugatrekkjandi undir lokin en sem betur náðum við ða landa sigrinum sem mér fannst við klárlega eiga skilinn,“ sagði hann. Ingvar Jónsson fór meidur af velli undir lok leiksins en Sölvi Geir telur meiðslin ekki vera alvarleg: „Ég held að þetta séu ekki alvarleg meiðsl án þess þó að vera viss. Vonandi verður hann búinn að jafna sig fyrir næsta leik,“ sagði þjálfari Víkingsliðsins. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
„Mér fannst við ná að stýra leiknum betur en við höfum verið að gera í sumar þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum góðar stöður og fín færi til þess að bæta við fleiri mörkum og mér fannst við átt að leiða með stærri mun í hálfleik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við settum Gylfa Þór aðeins framar á völlinn og hann komst meira í boltann en hann hefur verið að gera. Gylfi Þór leiðir með fordæmi sínu með dugnaði sínum og hlaupum og það er frábært að fylgjast með honum. Hann sýndi svo gæði sem hann hefur upp á að bjóða í markinu sem hann skoraði,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Þeir komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik og náðu að skapa hættu þegar þeir tóku sjénsinn með því að fara framar á völlinn. Þetta var óþarflega taugatrekkjandi undir lokin en sem betur náðum við ða landa sigrinum sem mér fannst við klárlega eiga skilinn,“ sagði hann. Ingvar Jónsson fór meidur af velli undir lok leiksins en Sölvi Geir telur meiðslin ekki vera alvarleg: „Ég held að þetta séu ekki alvarleg meiðsl án þess þó að vera viss. Vonandi verður hann búinn að jafna sig fyrir næsta leik,“ sagði þjálfari Víkingsliðsins.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda