Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 11:38 Kristján Flóki Finnbogason fagnar seinna marki sínu gegn Val í gærkvöld. Stöð 2 Sport FH vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta í gær, 3-0, og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Val sem er því í neðri hlutanum. ÍA vann KA einnig 3-0 og Vestri kom sér aftur á toppinn með 2-0 sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Kristján Flóki Finnbogason sá til þess að FH næði í sinn fyrsta sigur á leiktíðinni þegar hann skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri gegn Val í Kaplakrika í gærkvöld. Í fyrra markinu fór boltinn reyndar af varnarmanni, eftir fast skot Flóka. Hann var svo vel vakandi þegar hann fylgdi á eftir stangarskoti Björns Daníels Sverrissonar á 31. mínútu. Þegar rúmar tíu mínútur voru eftir skoraði svo varamðurinn Dagur Traustason úr þröngu færi og innsiglaði sigurinn. Skagamenn fögnuðu sigri í fyrsta leiknum á grasi á Akranesi þetta sumarið, þegar þeir lögðu KA að velli, 3-0. Jón Gísli Eyland Gíslason skoraði strax á 2. mínútu með bylmingsskoti og Viktor Jónsson opnaði markareikning sinn á 18. mínútu eftir frábæra sendingu frá Alberti Hafsteinssyni. Það var svo komið fram í uppbótartíma þegar Viktor bætti við sínu öðru marki og hann er því kominn aftur af stað eftir að hafa skorað átján mörk í deildinni í fyrra. Vestramenn eru efstir í deildinni, að minnsta kosti fram að leikjunum í kvöld, eftir 2-0 sigurinn gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Oliver Heiðarsson og Guy Smit lenti saman eftir hálftíma leik og uppskáru þeir gult spjald hvor. Vestri komst svo yfir í lok fyrri hálfleiks þegar Morten Hansen átti fyrirgjöf og Vladimir Tufegdzic skoraði með skalla. Í lok leiksins skoraði svo Gunnar Jónas Hauksson eftir sendingu frá Daða Berg Jónssyni, eftir mistök heimamanna. Besta deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason sá til þess að FH næði í sinn fyrsta sigur á leiktíðinni þegar hann skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri gegn Val í Kaplakrika í gærkvöld. Í fyrra markinu fór boltinn reyndar af varnarmanni, eftir fast skot Flóka. Hann var svo vel vakandi þegar hann fylgdi á eftir stangarskoti Björns Daníels Sverrissonar á 31. mínútu. Þegar rúmar tíu mínútur voru eftir skoraði svo varamðurinn Dagur Traustason úr þröngu færi og innsiglaði sigurinn. Skagamenn fögnuðu sigri í fyrsta leiknum á grasi á Akranesi þetta sumarið, þegar þeir lögðu KA að velli, 3-0. Jón Gísli Eyland Gíslason skoraði strax á 2. mínútu með bylmingsskoti og Viktor Jónsson opnaði markareikning sinn á 18. mínútu eftir frábæra sendingu frá Alberti Hafsteinssyni. Það var svo komið fram í uppbótartíma þegar Viktor bætti við sínu öðru marki og hann er því kominn aftur af stað eftir að hafa skorað átján mörk í deildinni í fyrra. Vestramenn eru efstir í deildinni, að minnsta kosti fram að leikjunum í kvöld, eftir 2-0 sigurinn gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Oliver Heiðarsson og Guy Smit lenti saman eftir hálftíma leik og uppskáru þeir gult spjald hvor. Vestri komst svo yfir í lok fyrri hálfleiks þegar Morten Hansen átti fyrirgjöf og Vladimir Tufegdzic skoraði með skalla. Í lok leiksins skoraði svo Gunnar Jónas Hauksson eftir sendingu frá Daða Berg Jónssyni, eftir mistök heimamanna.
Besta deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn