Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2025 07:34 Jill Sobule á tónleikum árið 2019. Getty Bandaríska söngkonan Jill Sobule, sem þekktust er fyrir lög sín I Kissed a Girl og Supermodel, er látin, 66 ára að aldri. Útgefandi Sobule segir að söngkonan hafi látist í húsbruna í Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum. BBC segir frá því að almennt sé talið að lag Sobule, I Kissed a Girl, hafi verið fyrsta lagið til komast í eitt að tuttugu efstu sætum Billboard-vinsældalistans og þar sem fjallað er um samkynhneigð. Þá var lag hennar, Supermodel, eitt af einkennislögum kvikmyndarinnar Clueless frá 1995 sem skartaði Aliciu Silverstone í aðalhlutverki. Bæði Supermodel og I Kissed a Girl voru á plötu sem nafnd var í höfuðið á söngkonunni og kom út árið 1995. Vinsældir seinna lagsins jukust á ný árið 2008 þegar söngkonan Katy Perry gaf út lag með sama nafni. Sobule átti að koma fram á tónleikum í heimaborg sinni Denver í Colorado í kvöld. Sobule fæddist 1959 og spannaði tónlistarferill hennar einhverja þrjá áratugi. Í textum laga hennar var meðal annars tekið á málum eins og dauðarefsingum, átröskun og réttindum hinsegin fólks. Lögregla í hverfinu Woodbury í Minneapolis rannsakar nú upptök brunans þar sem Sobule lést. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
BBC segir frá því að almennt sé talið að lag Sobule, I Kissed a Girl, hafi verið fyrsta lagið til komast í eitt að tuttugu efstu sætum Billboard-vinsældalistans og þar sem fjallað er um samkynhneigð. Þá var lag hennar, Supermodel, eitt af einkennislögum kvikmyndarinnar Clueless frá 1995 sem skartaði Aliciu Silverstone í aðalhlutverki. Bæði Supermodel og I Kissed a Girl voru á plötu sem nafnd var í höfuðið á söngkonunni og kom út árið 1995. Vinsældir seinna lagsins jukust á ný árið 2008 þegar söngkonan Katy Perry gaf út lag með sama nafni. Sobule átti að koma fram á tónleikum í heimaborg sinni Denver í Colorado í kvöld. Sobule fæddist 1959 og spannaði tónlistarferill hennar einhverja þrjá áratugi. Í textum laga hennar var meðal annars tekið á málum eins og dauðarefsingum, átröskun og réttindum hinsegin fólks. Lögregla í hverfinu Woodbury í Minneapolis rannsakar nú upptök brunans þar sem Sobule lést.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira