„Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Hjörvar Ólafsson skrifar 24. apríl 2025 21:53 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var ánægður með sína menn. Vísir / Anton Brink Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sagði leikmenn sína hafa náð að framkvæma sóknarleik sinn, sem hafi verið góður til þessa í baráttunni við Fram í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, enn betur þegar Hafnarfjarðarliðið rótburstaði gestina úr Úlfarsárdal í þriðja leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Sigursteinn varaði FH-inga þó við að fylgja ekki fordæmi Íkarosar í framhaldinu. „Mér fannst við spila sóknarleikinn vel í síðasta leik og það var ekki vandamálið í þeim leik. Við náðum svo að fínpússa ákveðin atriði í þessum leik og það small allt saman. Við náðum til að mynda að opna hlutina betur fyrir Ása og hann og allir þeir leikmenn sem spiluðu að þessu sinni voru frábærir,“ sagið Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, kátur. „Við vorum vel innstilltir frá fyrstu mínútu og náðum að spila hörkuvörn. Það sýndi kannski hversu einbeittir við vorum að það hafði ekki teljandi áhrif á okkur þegar Óli Gúst fær rauða spjaldið. Það stigu bara aðrir upp í hans stað og bættu við þeim auka prósentum sem þurftu í varnarleikinn eftir að hans naut ekki lengur við,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við hleyptum þeim aldrei inn í leikinn sem er jákvætt og við kláruðum þetta fagmannlega. Þetta er hins vegar bara einn sigur og við megum ekki fara fram úr okkur þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Við þurfum tvo sigra í viðbót og við ætlum okkar að sækja þá,“ sagið hann aukinheldur. „Það er alveg ljóst að Frammarar munu ekki eiga annan svona dag á sunnudaginn kemur og við þurfum að mæta af fullum krafti í þann leik til að jafna einvígið. Við þurfum á jafn góðum stuðningi að halda og við fengum í kvöld og ég hvet alla FH-inga til þess að mæta í Dalinn á sunnudaginn,“ sagði Sigursteinn um framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
„Mér fannst við spila sóknarleikinn vel í síðasta leik og það var ekki vandamálið í þeim leik. Við náðum svo að fínpússa ákveðin atriði í þessum leik og það small allt saman. Við náðum til að mynda að opna hlutina betur fyrir Ása og hann og allir þeir leikmenn sem spiluðu að þessu sinni voru frábærir,“ sagið Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, kátur. „Við vorum vel innstilltir frá fyrstu mínútu og náðum að spila hörkuvörn. Það sýndi kannski hversu einbeittir við vorum að það hafði ekki teljandi áhrif á okkur þegar Óli Gúst fær rauða spjaldið. Það stigu bara aðrir upp í hans stað og bættu við þeim auka prósentum sem þurftu í varnarleikinn eftir að hans naut ekki lengur við,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við hleyptum þeim aldrei inn í leikinn sem er jákvætt og við kláruðum þetta fagmannlega. Þetta er hins vegar bara einn sigur og við megum ekki fara fram úr okkur þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Við þurfum tvo sigra í viðbót og við ætlum okkar að sækja þá,“ sagið hann aukinheldur. „Það er alveg ljóst að Frammarar munu ekki eiga annan svona dag á sunnudaginn kemur og við þurfum að mæta af fullum krafti í þann leik til að jafna einvígið. Við þurfum á jafn góðum stuðningi að halda og við fengum í kvöld og ég hvet alla FH-inga til þess að mæta í Dalinn á sunnudaginn,“ sagði Sigursteinn um framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira