„Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. apríl 2025 20:27 Daði Berg Jónsson hefur skorað þrjú mörk fyrir Vestra í deild og bikar. vísir/anton „Þetta var alvöru liðsheild sem sigldi þessum sigri heim og Vestri með sjö stig eftir þrjá leiki, maður biður nú ekki um mikið meira“ sagði Daði Berg Jónsson eftir að hafa skorað og gefið stoðsendingu í 0-2 sigri Vestra gegn ÍA. Hann er ekkert að pæla í því hvort Víkingar sakni hans. Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn