Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 15:06 Ísak Andri Sigurgeirsson fór á kostum með IFK Norrköping í dag. ifknorrkoping.se Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Garðbæingurinn fór hreinlega á kostum og skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins eftir hlaup með boltann inn af vinstri kantinum, stuttan samleik og skot. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson avslutar ett flygande Peking-anfall ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/6iGZNj2h81— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak lagði svo upp mark númer tvö eftir að hafa aftur hlaupið inn af vinstr kantinum en í þetta sinn skoraði fyrirliðinn Totte Nyman. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma þegar Ismet Lushaku skoraði 2-0 IFK Norrköping! Kapten Totte Nyman ökar på efter ännu ett tjusigt anfall av hemmalaget ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/7eB3bSlLaj— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak Andri og Arnór Ingvi Traustason léku allan leikinn fyrir Norrköping líkt og Gísli Eyjólfsson fyrir Halmstad. Birnir Snær Ingason kom svo inn á hjá Halmstad á 74. mínútu. Halmstad er enn með þrjú stig en Norrköping er núna með sex. Ari Sigurpálsson var í liði Elfsborg sem vann Degerfors á útivelli, 1-0. Elfsborg var án Júlíusar Magnússonar sem er fótbrotinn en náði þó að innbyrða sigur með marki Simon Hedlund af vítapunktinum á 55. mínútu. Ara var skipt af velli á 72. mínútu og skömmu síðar fékk Degerfors víti en tókst ekki að nýta það. Elfsborg er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Degerfors er með sex. Þórir nálgast fallsæti á Ítalíu Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason á sínum stað í liði Lecce sem varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli gegn Como. Lecce er í mikilli fallbaráttu, með 26 stig eftir 33 leiki, aðeins tveimur stigum fyrir ofan Venezia og Empoli sem bæði sitja í fallsætum og mætast á morgun. Lecce hefur nú leikið tólf deildarleiki í röð án sigurs og tapað níu þeirra. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Garðbæingurinn fór hreinlega á kostum og skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins eftir hlaup með boltann inn af vinstri kantinum, stuttan samleik og skot. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson avslutar ett flygande Peking-anfall ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/6iGZNj2h81— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak lagði svo upp mark númer tvö eftir að hafa aftur hlaupið inn af vinstr kantinum en í þetta sinn skoraði fyrirliðinn Totte Nyman. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma þegar Ismet Lushaku skoraði 2-0 IFK Norrköping! Kapten Totte Nyman ökar på efter ännu ett tjusigt anfall av hemmalaget ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/7eB3bSlLaj— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak Andri og Arnór Ingvi Traustason léku allan leikinn fyrir Norrköping líkt og Gísli Eyjólfsson fyrir Halmstad. Birnir Snær Ingason kom svo inn á hjá Halmstad á 74. mínútu. Halmstad er enn með þrjú stig en Norrköping er núna með sex. Ari Sigurpálsson var í liði Elfsborg sem vann Degerfors á útivelli, 1-0. Elfsborg var án Júlíusar Magnússonar sem er fótbrotinn en náði þó að innbyrða sigur með marki Simon Hedlund af vítapunktinum á 55. mínútu. Ara var skipt af velli á 72. mínútu og skömmu síðar fékk Degerfors víti en tókst ekki að nýta það. Elfsborg er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Degerfors er með sex. Þórir nálgast fallsæti á Ítalíu Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason á sínum stað í liði Lecce sem varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli gegn Como. Lecce er í mikilli fallbaráttu, með 26 stig eftir 33 leiki, aðeins tveimur stigum fyrir ofan Venezia og Empoli sem bæði sitja í fallsætum og mætast á morgun. Lecce hefur nú leikið tólf deildarleiki í röð án sigurs og tapað níu þeirra.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira