Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 15:08 Fanney Inga Birkisdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir berjast um markmannsstöðuna hjá íslenska landsliðinu í aðdraganda EM. Þær voru báðar á ferðinni í dag. Samsett/BK Häcken/Getty Fanney Inga Birkisdóttir fékk loks sitt fyrsta tækifæri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og fagnaði sigri með Häcken. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter á Ítalíu og hélt enn á ný hreinu í góðum sigri á Roma. Fanney og Cecilía berjast um stöðu aðalmarkvarðar í íslenska landsliðinu og er samkeppnin hörð. Fanney varði markið í fyrra þegar Ísland vann sig inn á EM en Cecilía hefur svo verið í markinu í Þjóðadeildinni í síðustu leikjum eftir að hafa farið á kostum með Inter á Ítalíu, á meðan að Fanney hefur verið að koma sér fyrir í Svíþjóð og hefja sinn atvinnumannsferil. Eftir að hafa þurft að vera á varamannabekk Häcken fyrstu þrjár umferðir sænsku úrvalsdeildarinnar stóð Fanney Inga í marki liðsins í dag og átti sinn þátt í 3-1 sigri gegn Växjö. Bryndís Arna Níelsdóttir lék fyrsta klukkutímann fyrir Växjö en var skipt af velli skömmu eftir að liðið náði að minnka muninn í 2-1. Þetta var annar sigur Häcken í röð, eftir töp í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Áður en deildarkeppnin hófst lék liðið í sænska bikarnum og þar stóð Fanney í markinu, í sigrum sem komu Häcken í undanúrslit sem fram fara 1. maí. Cecilía hélt hreinu gegn Roma Cecilía hefur verið afar dugleg við að halda marki Inter hreinu í vetur og það gerði hún einnig í dag, í 3-0 sigri gegn Roma. Sigurinn styrkir stöðu Inter í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar og er liðið nú með 45 stig, fjórum stigum á undan Roma og með leik til góða. Inter á þrjá leiki eftir en Roma aðeins tvo og því allt útlit fyrir að Inter endi í 2. sætinu. Juventus er hins vegar meistari eftir að hafa tryggt sér titilinn í gær með 2-0 sigri gegn AC Milan. Liðið er með 55 stig og á tvo leiki eftir auk bikarúrslitaleiksins við Roma. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Fanney og Cecilía berjast um stöðu aðalmarkvarðar í íslenska landsliðinu og er samkeppnin hörð. Fanney varði markið í fyrra þegar Ísland vann sig inn á EM en Cecilía hefur svo verið í markinu í Þjóðadeildinni í síðustu leikjum eftir að hafa farið á kostum með Inter á Ítalíu, á meðan að Fanney hefur verið að koma sér fyrir í Svíþjóð og hefja sinn atvinnumannsferil. Eftir að hafa þurft að vera á varamannabekk Häcken fyrstu þrjár umferðir sænsku úrvalsdeildarinnar stóð Fanney Inga í marki liðsins í dag og átti sinn þátt í 3-1 sigri gegn Växjö. Bryndís Arna Níelsdóttir lék fyrsta klukkutímann fyrir Växjö en var skipt af velli skömmu eftir að liðið náði að minnka muninn í 2-1. Þetta var annar sigur Häcken í röð, eftir töp í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Áður en deildarkeppnin hófst lék liðið í sænska bikarnum og þar stóð Fanney í markinu, í sigrum sem komu Häcken í undanúrslit sem fram fara 1. maí. Cecilía hélt hreinu gegn Roma Cecilía hefur verið afar dugleg við að halda marki Inter hreinu í vetur og það gerði hún einnig í dag, í 3-0 sigri gegn Roma. Sigurinn styrkir stöðu Inter í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar og er liðið nú með 45 stig, fjórum stigum á undan Roma og með leik til góða. Inter á þrjá leiki eftir en Roma aðeins tvo og því allt útlit fyrir að Inter endi í 2. sætinu. Juventus er hins vegar meistari eftir að hafa tryggt sér titilinn í gær með 2-0 sigri gegn AC Milan. Liðið er með 55 stig og á tvo leiki eftir auk bikarúrslitaleiksins við Roma.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira