Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 10:32 Nikola Pokrivac lék á sínum tíma 15 leiki fyrir króatíska landsliðið. Hann lést í bílslysi í gær. Samsett/Getty Sorg ríkir í króatískum fótbolta eftir að fyrrverandi landsliðsmaður þjóðarinnar, hinn 39 ára gamli Nikola Pokrivac, lést í bílslysi í gær. Samkvæmt króatískum miðlum átti slysið sér stað í bænum Karlovac. Um fjögurra bíla árekstur var að ræða og og auk Pokrivacs lést bílstjóri annars bíls einnig. Sá var með unga dóttur sína í bílnum en hún slapp án alvarlegra meiðsla. Pokrivac var á leiðinni heim af æfingu ásamt þremur liðsfélögum sínum sem allir slösuðust, þar af tveir lífshættulega. Samkvæmt 24 Sata er annar þeirra núna úr lífshættu. Þar segir einnig að 24 milljónum evra hafi verið varið í gerð gatnamótanna þar sem slysið varð. Þau hafi verið opnuð í júlí 2023 en nú hafi á einni viku orðið þar tvö alvarleg umferðarslys. Þrátt fyrir að hafa spilað á stærstu sviðum fótboltans, eins og Meistaradeild Evrópu og EM landsliða, unnið króatísku deildina og bikarinn, þá var ástríðan fyrir fótbolta enn til staðar hjá Porkivac sem var orðinn leikmaður 4. deildarliðs NK Vojnic í Króatíu. Hann lék alls 15 leiki fyrir króatíska landsliðið og með félagsliðum á borð við Dinamo Zagreb, Monaco og RB Salzburg. Króatískir miðlar fjalla einnig um það að barátta Pokrivac við krabbamein, sem hann greindist fyrst með í ágúst 2015 og svo tvisvar aftur, hafi vakið mikla athygli. Hann hafi lofað sjálfum sér því að berjast í gegnum veikindin fyrir dóttur sína. Eftir að hafa verið í hléi frá fótbolta vegna krabbameinsins hóf Pokrivac að spila fótbolta að nýju haustið 2021. Andlát Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira
Samkvæmt króatískum miðlum átti slysið sér stað í bænum Karlovac. Um fjögurra bíla árekstur var að ræða og og auk Pokrivacs lést bílstjóri annars bíls einnig. Sá var með unga dóttur sína í bílnum en hún slapp án alvarlegra meiðsla. Pokrivac var á leiðinni heim af æfingu ásamt þremur liðsfélögum sínum sem allir slösuðust, þar af tveir lífshættulega. Samkvæmt 24 Sata er annar þeirra núna úr lífshættu. Þar segir einnig að 24 milljónum evra hafi verið varið í gerð gatnamótanna þar sem slysið varð. Þau hafi verið opnuð í júlí 2023 en nú hafi á einni viku orðið þar tvö alvarleg umferðarslys. Þrátt fyrir að hafa spilað á stærstu sviðum fótboltans, eins og Meistaradeild Evrópu og EM landsliða, unnið króatísku deildina og bikarinn, þá var ástríðan fyrir fótbolta enn til staðar hjá Porkivac sem var orðinn leikmaður 4. deildarliðs NK Vojnic í Króatíu. Hann lék alls 15 leiki fyrir króatíska landsliðið og með félagsliðum á borð við Dinamo Zagreb, Monaco og RB Salzburg. Króatískir miðlar fjalla einnig um það að barátta Pokrivac við krabbamein, sem hann greindist fyrst með í ágúst 2015 og svo tvisvar aftur, hafi vakið mikla athygli. Hann hafi lofað sjálfum sér því að berjast í gegnum veikindin fyrir dóttur sína. Eftir að hafa verið í hléi frá fótbolta vegna krabbameinsins hóf Pokrivac að spila fótbolta að nýju haustið 2021.
Andlát Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira