Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 08:31 Youri Tielemans og félagar í Aston Villa fengu færin til að koma leiknum á móti Paris Saint-Germain í framlengingu. Getty/Carl Recine Franska félagið Paris Saint Germain og spænska liðið Barcelona komust í gær áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að tapa sínum leikjum. Það vantaði ekki mörkin í leiki Meistaradeildarinnar í gær og nú má sjá þau hér á Vísi. Paris Saint Germain tapaði 3-2 á móti Aston Villa á Villa Park í Birmingham en hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram 5-4 samanlagt. Achraf Hakimi og Nuno Mendes komu PSG í 2-0 á fyrstu 27 mínútunum en heimamenn í Villa svöruðu með þremur mörkum. Mörkin skoruðu Youri Tielemans, John McGinn og Ezri Konsa. Aston Villa hafði þurft eitt mark í viðbót til að tryggja sér framlengingu en það kom ekki. Liðið átti alls níu skot á mark franska liðsins í leiknum. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Aston Villa og PSG Barelona tapaði 3-1 á móti Borussia Dortmund á Westfalenstadion en hafði unnið fyrri leikinn 4-1 og fór því áfram 5-3 samanlagt. Serhou Guirassy skoraði öll þrjú mörk Dortmund í leiknum og Þjóðverjarnir skoruðu líka mark Börsunga því það var sjálfsmark Ramy Bensebaini. Mörkin úr leikjunum báðum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Dortmund og Barcelona Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Paris Saint Germain tapaði 3-2 á móti Aston Villa á Villa Park í Birmingham en hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram 5-4 samanlagt. Achraf Hakimi og Nuno Mendes komu PSG í 2-0 á fyrstu 27 mínútunum en heimamenn í Villa svöruðu með þremur mörkum. Mörkin skoruðu Youri Tielemans, John McGinn og Ezri Konsa. Aston Villa hafði þurft eitt mark í viðbót til að tryggja sér framlengingu en það kom ekki. Liðið átti alls níu skot á mark franska liðsins í leiknum. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Aston Villa og PSG Barelona tapaði 3-1 á móti Borussia Dortmund á Westfalenstadion en hafði unnið fyrri leikinn 4-1 og fór því áfram 5-3 samanlagt. Serhou Guirassy skoraði öll þrjú mörk Dortmund í leiknum og Þjóðverjarnir skoruðu líka mark Börsunga því það var sjálfsmark Ramy Bensebaini. Mörkin úr leikjunum báðum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Dortmund og Barcelona
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira