Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2025 12:34 Samantha Smith hjá Breiðabliki er sá leikmaður sem önnur lið í Bestu deildinni óttast hvað mest. Vísir/Diego ÍTF stóð fyrir skemmtilegri könnun á meðal leikmanna Bestu deildar kvenna í fótbolta í aðdraganda þess að ný leiktíð hefst næsta þriðjudag. Í ljós kom til að mynda að fjögur prósent leikmanna einbeita sér alfarið að fótboltanum og eru hvorki í annarri vinnu né námi. Greint var frá niðurstöðum könnunarinnar í beinni útsendingu á Vísi í dag. Rétt rúmur helmingur leikmanna, eða 55%, eru í námi með fótboltanum, 29% í fullu starfi og 12% í hlutastarfi með boltanum. Þessar niðurstöður eru því svipaðar og í sams konar könnun sem gerð var á meðal leikmanna í Bestu deild karla. Mikill meirihluti leikmanna í Bestu deild kvenna, eða 74%, vilja VAR í íslenska boltann og svipaða sögu er að segja varðandi keppnisvellina því mun fleiri vilja gervigras (78%) en náttúrulegt gras (22%). Leikmenn telja að Samantha Smith verði best í deildinni í sumar, nú þegar hún nær heillri leiktíð í deildinni eftir að hafa fyrst komið til Breiðabliks að láni frá FHL seinni hlutann í fyrra. Smith og Katie Cousins eru taldar erfiðustu leikmenn deildarinnar. Sandra María Jessen var best á síðustu leiktíð og telja leikmenn að hún verði markadrottning í ár. Þá þykir Fram líklegast til að koma á óvart. Kaplakriki er skemmtilegasti völlurinn en Kópavogsvöllur erfiðasti völlurinn. Þá var markaskorarinn einstaki Margrét Lára Viðarsdóttir valin besti leikmaður í sögu efstu deildar hér á landi. Olga Færseth kom næst á eftir henni. Besta deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Greint var frá niðurstöðum könnunarinnar í beinni útsendingu á Vísi í dag. Rétt rúmur helmingur leikmanna, eða 55%, eru í námi með fótboltanum, 29% í fullu starfi og 12% í hlutastarfi með boltanum. Þessar niðurstöður eru því svipaðar og í sams konar könnun sem gerð var á meðal leikmanna í Bestu deild karla. Mikill meirihluti leikmanna í Bestu deild kvenna, eða 74%, vilja VAR í íslenska boltann og svipaða sögu er að segja varðandi keppnisvellina því mun fleiri vilja gervigras (78%) en náttúrulegt gras (22%). Leikmenn telja að Samantha Smith verði best í deildinni í sumar, nú þegar hún nær heillri leiktíð í deildinni eftir að hafa fyrst komið til Breiðabliks að láni frá FHL seinni hlutann í fyrra. Smith og Katie Cousins eru taldar erfiðustu leikmenn deildarinnar. Sandra María Jessen var best á síðustu leiktíð og telja leikmenn að hún verði markadrottning í ár. Þá þykir Fram líklegast til að koma á óvart. Kaplakriki er skemmtilegasti völlurinn en Kópavogsvöllur erfiðasti völlurinn. Þá var markaskorarinn einstaki Margrét Lára Viðarsdóttir valin besti leikmaður í sögu efstu deildar hér á landi. Olga Færseth kom næst á eftir henni.
Besta deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira