Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. apríl 2025 07:02 Við heyrum reglulega af einhverjum alvarlegum brotum starfsmanns á vinnustöðum. Til dæmis fjármálamisferli. Alveg ferleg mál. Sjokkerandi. En hvað ef við myndum sjálf lenda í þessu? Vísir/Viktor Freyr Stundum sjáum við fréttir í fjölmiðlum um að eitthvað misferli hafi komið upp á vinnustað. Starfsmaður jafnvel dregið að sér milljónir árum saman. Þetta eru svakalegar fréttir. En auðvitað fréttir sem okkur finnst eiga við um aðra. Greyi þau. En hvað ef við myndum sjálf lenda í þessu? Hvað ef eitthvað kæmi upp á okkar vinnustað sem væri það alvarlegt brot að það er ekki um annað að ræða en að tilkynna brotið til lögreglu. Til dæmis fjárdráttur, svindl á birgðaskráningu eða einhvers konar þjófnaður á vörum, óeðlileg afsláttargjöf til að fá eitthvað annað í vöruskiptum, misnotkun á starfsmanni (mansal) og svo framvegis. Því allt sem gerist, getur líka gerst hjá okkur. Ekki bara hinum. En þá er spurningin: Hvað eigum við að hafa í huga þegar svona mál koma upp? Því oftar en ekki, eru þetta þá mál sem tengjast einhverjum í vinnunni sem okkur þykir vænt um. Hér eru nokkur ráð: Í fyrsta lagi: Við þurfum að vera ágætlega viss í okkar sök áður en haft er samband við lögreglu. Ekki að giska eða halda eða hafa eitthvað í flimtingum. Að gruna einhvern um lögbrot er alvarlegt mál og þess vegna þarf okkur í raun að líða eins og það sé ekkert annað í stöðunni en að hafa samband við lögregluna. Gerðu það upp við þig hvernig þú blandast í málið. Því þegar lögreglan er komin í málið, til dæmis vegna þjófnaðar, þarftu að vera undir það búin að sjónin beinist einnig að þér og/eða að vera búin(n) að kynna þér hvaða rétt þú hefur sem uppljóstrari. Oft eru viðkomandi vinnufélagar vinir okkar líka. Sumir detta því í þá gryfju að vilja ræða málin fyrst. Og hóta þá jafnvel að hafa samband við lögregluna. Mælt er með því að þegar sannanir liggja fyrir um til dæmis þjófnað eða fjármálamisferli, að hafa beint samband við lögregluna og gefa henni boltann. Ekki að blanda persónulegum vinskap eða væntumþykju í málið. Eftirleikurinn verður nógu erfiður fyrir alla. Uppfært - athuga: Ofangreind skrif eru eingöngu ábending um hvers konar mál geta komið upp í nærumhverfinu okkar og á vinnustað. Þau byggja á grein um hvað fyrirtæki þurfa að hafa í huga ef þau ætla að kæra misferli. Í Atvinnulífinu erum við hins vegar alltaf á mannlegu nótunum og veltum upp hlutunum í samræmi. Ekki er þó ætlunin að varpa þeirri ábyrgð á fólk að það gerist rannsóknaraðilar sjálft, enda kynni sú leið að eyðileggja fyrir málinu. Textabreyting á grein hefur verið gerð til leiðréttingar. Á vefsíðum banka og tryggingafélaga má finna leiðbeiningar um hvernig ber að tilkynna um misferli. Á vefsíðu Vinnueftirlitsins er að finna leiðbeiningar um verklag við uppljóstrun starfsfólks. Á vefsíðu Alþingis er að finna lög um uppljóstrara. Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01 Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Sjá meira
Þetta eru svakalegar fréttir. En auðvitað fréttir sem okkur finnst eiga við um aðra. Greyi þau. En hvað ef við myndum sjálf lenda í þessu? Hvað ef eitthvað kæmi upp á okkar vinnustað sem væri það alvarlegt brot að það er ekki um annað að ræða en að tilkynna brotið til lögreglu. Til dæmis fjárdráttur, svindl á birgðaskráningu eða einhvers konar þjófnaður á vörum, óeðlileg afsláttargjöf til að fá eitthvað annað í vöruskiptum, misnotkun á starfsmanni (mansal) og svo framvegis. Því allt sem gerist, getur líka gerst hjá okkur. Ekki bara hinum. En þá er spurningin: Hvað eigum við að hafa í huga þegar svona mál koma upp? Því oftar en ekki, eru þetta þá mál sem tengjast einhverjum í vinnunni sem okkur þykir vænt um. Hér eru nokkur ráð: Í fyrsta lagi: Við þurfum að vera ágætlega viss í okkar sök áður en haft er samband við lögreglu. Ekki að giska eða halda eða hafa eitthvað í flimtingum. Að gruna einhvern um lögbrot er alvarlegt mál og þess vegna þarf okkur í raun að líða eins og það sé ekkert annað í stöðunni en að hafa samband við lögregluna. Gerðu það upp við þig hvernig þú blandast í málið. Því þegar lögreglan er komin í málið, til dæmis vegna þjófnaðar, þarftu að vera undir það búin að sjónin beinist einnig að þér og/eða að vera búin(n) að kynna þér hvaða rétt þú hefur sem uppljóstrari. Oft eru viðkomandi vinnufélagar vinir okkar líka. Sumir detta því í þá gryfju að vilja ræða málin fyrst. Og hóta þá jafnvel að hafa samband við lögregluna. Mælt er með því að þegar sannanir liggja fyrir um til dæmis þjófnað eða fjármálamisferli, að hafa beint samband við lögregluna og gefa henni boltann. Ekki að blanda persónulegum vinskap eða væntumþykju í málið. Eftirleikurinn verður nógu erfiður fyrir alla. Uppfært - athuga: Ofangreind skrif eru eingöngu ábending um hvers konar mál geta komið upp í nærumhverfinu okkar og á vinnustað. Þau byggja á grein um hvað fyrirtæki þurfa að hafa í huga ef þau ætla að kæra misferli. Í Atvinnulífinu erum við hins vegar alltaf á mannlegu nótunum og veltum upp hlutunum í samræmi. Ekki er þó ætlunin að varpa þeirri ábyrgð á fólk að það gerist rannsóknaraðilar sjálft, enda kynni sú leið að eyðileggja fyrir málinu. Textabreyting á grein hefur verið gerð til leiðréttingar. Á vefsíðum banka og tryggingafélaga má finna leiðbeiningar um hvernig ber að tilkynna um misferli. Á vefsíðu Vinnueftirlitsins er að finna leiðbeiningar um verklag við uppljóstrun starfsfólks. Á vefsíðu Alþingis er að finna lög um uppljóstrara.
Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01 Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Sjá meira
Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01
Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01
Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03
Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00
Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01