„Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 9. apríl 2025 22:09 Brittany Dinkins var frábær í kvöld eins og oft áður í vetur. Vísir/Anton Njarðvík vann í kvöld Stjörnuna 95-89 í spennandi leik. Þetta var þriðji leikurinn í einvíginu en Njarðvík vann alla leikina og þær eru því komnar áfram í undanúrslit. Brittany Dinkins leikmaður Njarðvíkur átti stórleik og skoraði 35 stig en hún var mjög ánægð með leik síns liðs. „Mér líður mjög vel, manni líður alltaf vel að vinna,“ sagði Brittany en leikurinn var mjög jafn í lok leiks og hefði getað farið á báða vegu. „Þetta er úrslitaleiks körfubolti þannig það mátti ekki búast við neinu öðru. Stjarnan spilaði vel og mér líkar mjög vel við þeirra lið. Þetta er ungt lið bara eins og okkar lið. Þannig maður verður bara að búast við liðum að gera atlögu að okkur og það var þannig í dag. Við þurftum að koma inn í þennan leik mjög fókuseraðar og það er bara það sem þessi leikur snerist um.“ Brittany skoraði 20 af sínum 35 stigum í fyrsta leikhluta leiksins. Hún var í algjöru banastuði þá en það hægðist aðeins á henni eftir það. „Ég er með góða þjálfara og gott lið sem veit að þegar ég er í svona stuði að fara á ferð með mér. Þannig ég er þakklát liðsfélögum mínum og þjálfurunum mínum að vita það, að þegar ég er í svona stuði að halda flæðinu áfram.“ Brittany og Njarðvíkur liðið sem heild gáfu boltann frá sér alltof oft í leiknum eða 19 sinnum í heildina. Það er eitthvað sem þær munu ekki komast upp með í næstu leikjum. „Fyrir mig, meira segja í síðasta leik held ég að ég hafi verið með fimm missta bolta. Slíkt má bara ekki gerast hjá mér sem er leiðtogi í þessu liði. Fimm misstir boltar er of mikið og það er klárlega eitthvað sem við þurfum að laga fyrir næsta einvígi. Tapaðir boltar leiðir til þess að andstæðingurinn græðir og við viljum ekki vera gefa leikinn frá okkur eða koma okkur í óþarfa erfiðar aðstæður.“ Þar sem Njarðvík vann einvígið 3-0 þá fá þær aðeins meiri hvíld en þau lið sem þurfa að spila fleiri leiki. Brittany segir að það sé mjög mikilvægt fyrir þær. „Þegar við erum vel hvíldar þá höfum við alla þá orku til þessa að framkvæma það sem þarf að gerast. Við þurfum að nýta þessa hvíld vel en ekki slaka of mikið á.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Stjarnan Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
„Mér líður mjög vel, manni líður alltaf vel að vinna,“ sagði Brittany en leikurinn var mjög jafn í lok leiks og hefði getað farið á báða vegu. „Þetta er úrslitaleiks körfubolti þannig það mátti ekki búast við neinu öðru. Stjarnan spilaði vel og mér líkar mjög vel við þeirra lið. Þetta er ungt lið bara eins og okkar lið. Þannig maður verður bara að búast við liðum að gera atlögu að okkur og það var þannig í dag. Við þurftum að koma inn í þennan leik mjög fókuseraðar og það er bara það sem þessi leikur snerist um.“ Brittany skoraði 20 af sínum 35 stigum í fyrsta leikhluta leiksins. Hún var í algjöru banastuði þá en það hægðist aðeins á henni eftir það. „Ég er með góða þjálfara og gott lið sem veit að þegar ég er í svona stuði að fara á ferð með mér. Þannig ég er þakklát liðsfélögum mínum og þjálfurunum mínum að vita það, að þegar ég er í svona stuði að halda flæðinu áfram.“ Brittany og Njarðvíkur liðið sem heild gáfu boltann frá sér alltof oft í leiknum eða 19 sinnum í heildina. Það er eitthvað sem þær munu ekki komast upp með í næstu leikjum. „Fyrir mig, meira segja í síðasta leik held ég að ég hafi verið með fimm missta bolta. Slíkt má bara ekki gerast hjá mér sem er leiðtogi í þessu liði. Fimm misstir boltar er of mikið og það er klárlega eitthvað sem við þurfum að laga fyrir næsta einvígi. Tapaðir boltar leiðir til þess að andstæðingurinn græðir og við viljum ekki vera gefa leikinn frá okkur eða koma okkur í óþarfa erfiðar aðstæður.“ Þar sem Njarðvík vann einvígið 3-0 þá fá þær aðeins meiri hvíld en þau lið sem þurfa að spila fleiri leiki. Brittany segir að það sé mjög mikilvægt fyrir þær. „Þegar við erum vel hvíldar þá höfum við alla þá orku til þessa að framkvæma það sem þarf að gerast. Við þurfum að nýta þessa hvíld vel en ekki slaka of mikið á.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Stjarnan Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira