Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 12:30 Pétur Guðmundsson var kosinn besti dómarinn af leikmönnum Bestu deildar karla í fyrra en það var þriðja árið í röð sem hann hlýtur þau verðlaun. Vísir/Hag Dómarar í ensku úrvalsdeildinni notuðu í vetur samfélagsmiðla til að koma réttum upplýsingum til fótboltáhugafólks og nú ætla íslenskir dómarar að fara sömu leið. Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar)
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira