„Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2025 11:03 Valsmenn fagna marki síðasta sumar. Þeir skoruðu næstmest allra liða, eða 66 mörk. vísir/anton Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir þrátt fyrir að brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar veiki Val sé liðið á ágætis stað fyrir komandi tímabil. Val er spáð 3. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Valsmenn enduðu í 3. sæti í fyrra og náðu Evrópusæti. „Ég myndi klárlega segja að þeir séu á aðeins verri stað, klárlega. Gylfi var, þótt við gerum miklar væntingar til hans, ágætur síðasta sumar en árangurinn kannski vonbrigði. Það sem er breytt í dag og það sem þetta gerir líka er að þetta tekur ákveðna pressu af þeim. Við erum ekki að sjá neina umræðu, sem er eðlilegt, að þeir eigi að vera að berjast um einhvern titil. Það eru engar væntingar til þess í ár,“ sagði Baldur. Klippa: 3. sæti Valur Baldur segir að Valsmenn komi með góðan meðbyr inn í tímabilið. „Eftir stendur samt hörku leikmannahópur og góður árangur í vetur þannig ég held að þeir séu nokkuð sáttir með stöðuna eins og hún er. Þeir eru aðeins að sigla undir radarinn og ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi einhverja keppni er það Valur. En þá þurfa þeir að hitta á fullkomið tímabil og lykilmenn þurfa að eiga sín bestu tímabil í efstu deild,“ sagði Baldur. Valur tekur á móti Vestra í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á sunnudaginn. Besta deild karla Valur Mest lesið Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Val er spáð 3. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Valsmenn enduðu í 3. sæti í fyrra og náðu Evrópusæti. „Ég myndi klárlega segja að þeir séu á aðeins verri stað, klárlega. Gylfi var, þótt við gerum miklar væntingar til hans, ágætur síðasta sumar en árangurinn kannski vonbrigði. Það sem er breytt í dag og það sem þetta gerir líka er að þetta tekur ákveðna pressu af þeim. Við erum ekki að sjá neina umræðu, sem er eðlilegt, að þeir eigi að vera að berjast um einhvern titil. Það eru engar væntingar til þess í ár,“ sagði Baldur. Klippa: 3. sæti Valur Baldur segir að Valsmenn komi með góðan meðbyr inn í tímabilið. „Eftir stendur samt hörku leikmannahópur og góður árangur í vetur þannig ég held að þeir séu nokkuð sáttir með stöðuna eins og hún er. Þeir eru aðeins að sigla undir radarinn og ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi einhverja keppni er það Valur. En þá þurfa þeir að hitta á fullkomið tímabil og lykilmenn þurfa að eiga sín bestu tímabil í efstu deild,“ sagði Baldur. Valur tekur á móti Vestra í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á sunnudaginn.
Besta deild karla Valur Mest lesið Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn