Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2025 12:45 Þóra Kristín Jónsdóttir og Ægir Þór Steinarsson voru valin best í Bónus-deildunum 2024-25. Samsett/Vísir/Anton Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira