Belgísk verðlaunaleikkona látin Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2025 07:42 Émilie Dequenne í Cannes árið 2022. EPA Belgíska leikkonan Émilie Dequenne er látin, 43 ára að aldri. Umboðsmaður Dequenne segir hana hafa andast á sjúkrahúsi í úthverfi frönsku höfuðborgarinnar París í gærkvöldi. Erlendir fjölmiðlar segja Dequenne hafa látist af völdum krabbameins, en hún greindist með sjaldgæfa tegund af krabbameini í nýrnahettum haustið 2023. Leikkonan sló í gegn sautján ára gömul fyrir hlutverk sitt í myndinni Rosetta frá árinu 1999. Um var að ræða fyrsta kvikmyndahlutverk hennar, en það voru bræðurnir Luc og Jean-Pierre Dardenne sem leikstýrðu myndinni sem fjallar um unglingsstúlkuna Rosettu sem býr við bágar aðstæður með móður sinni sem glímir við áfengisfíkn. Myndin vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlaut Dequenne sömuleiðis verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á sömu hátíð. Dequenne, sem var fædd 29. ágúst 1981, lék í fjölda franskra kvikmynda en einnig myndinni The Bridge of San Luis Rey með leikurum á borð við Robert de Niro og Cathy Bates. Þá lék hún í myndinni Close sem vann til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd ársins 2023. Síðasta kvikmynd Dequenne var stórslysamyndin Survivre sem frumsýnd var á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Belgía Andlát Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Dequenne hafa látist af völdum krabbameins, en hún greindist með sjaldgæfa tegund af krabbameini í nýrnahettum haustið 2023. Leikkonan sló í gegn sautján ára gömul fyrir hlutverk sitt í myndinni Rosetta frá árinu 1999. Um var að ræða fyrsta kvikmyndahlutverk hennar, en það voru bræðurnir Luc og Jean-Pierre Dardenne sem leikstýrðu myndinni sem fjallar um unglingsstúlkuna Rosettu sem býr við bágar aðstæður með móður sinni sem glímir við áfengisfíkn. Myndin vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlaut Dequenne sömuleiðis verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á sömu hátíð. Dequenne, sem var fædd 29. ágúst 1981, lék í fjölda franskra kvikmynda en einnig myndinni The Bridge of San Luis Rey með leikurum á borð við Robert de Niro og Cathy Bates. Þá lék hún í myndinni Close sem vann til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd ársins 2023. Síðasta kvikmynd Dequenne var stórslysamyndin Survivre sem frumsýnd var á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Belgía Andlát Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira