Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 23:30 Leon Aderemi Balogun og Mohammed Diomande fagna hér sigri Rangers í kvöld. AFP/ANDY BUCHANAN Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, talaði um það að þetta væri ekki búið þrátt fyrir slæm úrslit í fyrri leiknum og það stóðst hjá honum. Rangers var í frábærum málum eftir 3-1 sigur í Tyrklandi í fyrri leiknum. Fenerbahce vann leikinn 2-0 og því varð að framlengja því staðan var 3-3 samanlagt. Sebastian Szymanski skoraði bæði mörk tyrkneska liðsins, það fyrra á 45. mínútu en það síðara á 73. mínútu. Úrslitin réðust svo í vítakeppni þar sem Rangers hafði betur 3-2. Jack Butland varði tvö víti og eitt víti fór yfir hjá tyrkneska liðinu. Tyrkirnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og þremur vítaspyrnum alls. Dusan Tadic, Fred og Mert Hakan Yandas klúðruðu vítaspyrnum fyrir Fenerbahce en Skotarnir nýtti þrjár af fjórum sínum og þurftu ekki að taka loka vítið sitt. Edin Dzeko og Alexander Djiku voru þeir einu í liði Fenerbahce sem skoruðu úr vítspyrnum sínum Ianis Hagi klikkaði á sinni spyrnu hjá Rangers en þeir James Tavernier, Václav Cerny og Tom Lawrence skoruðu allir. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar líta því þannig út: Bodö/Glimt - LazioTottenham Hotspur - Eintracht FrankfurtRangers - Athletic BilbaoLyon - Manchester United
Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira