Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. mars 2025 11:30 Stefán Árni fékk mótsstjórann Tomma Steinsdórs og keppandann Ingimar í settið til að spá í spilin, bókstaflega. Blásið verður til Íslandsmeistaramótsins í Ólsen ólsen næsta laugardag. Stefán Árni Pálsson spáði í spilin fyrir mótið í Ólsen ólsen extra, sérstökum þætti fyrir mót ásamt Tomma Steindórs dagskrárstjóra X977 og Ingimari Helga Finnssyni, keppanda í mótinu. Það er útvarpsstöðin X977 í samstarfi við Reykjavík Brewing Company sem blæs til mótsins og verður Tommi Steindórs umsjónarmaður þess. Mótið hefst kl. 15:00 næsta laugardag og fer fram í bruggstofu Reykjavík Brewing Company í Tónabíó í Skipholti og munu 32 manns leiða saman hesta sína í þessu sögufræga spili. Klippa: Olsen Olsen Extra - hitað upp fyrir Íslandsmeistaramótið Leikurinn breyst Í Ólsen ólsen extra er farið yfir víðan völl. Leikreglur í spilinu fræga og hvernig þetta kom til en fjórtán ár eru síðan síðasta mót var haldið. Tommi mætti í sínu fínasta pússi í sett og Ingimar benti á hvernig spilið hefði þróast undanfarin tuttugu ár. „Þarna komum við inn á hvernig leikurinn hefur þróast. Þetta kemur þér í opna skjöldu en hann hefur þróast og það er búið að gera hann hraðari,“ segir Ingimar meðal annars um leikinn fræga en Tommi fer í þættinum yfir refsingu sem spilarar sæta fari þeir ekki eftir leikreglum mótsins. Farið er yfir í þættinum hvaða keppendur hafa dregist saman og við hverju má búast í fyrstu viðureignum mótsins og mismunandi leikstíl keppenda. Þá kemur í ljós í þættinum að Tommi var með sérstakt sérfræðingateymi að baki sér við skipulagningu mótsins. Hann spyr þá meðal annars hvert uppáhalds spil þeirra er í Ólsen, hvaða keppandi í mótinu þeir telja að verði svarti hesturinn og hvaða keppandi þeir telja að muni fara alla leið. Þar kennir ýmissa grasa. Stefán Árni spyr svo þá Tomma og Ingimar hvort hægt sé að vera góður í Ólsen ólsen og svarið gæti komið á óvart. Sjón er sögu ríkari. X977 Tengdar fréttir Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Það er útvarpsstöðin X977 í samstarfi við Reykjavík Brewing Company sem blæs til mótsins og verður Tommi Steindórs umsjónarmaður þess. Mótið hefst kl. 15:00 næsta laugardag og fer fram í bruggstofu Reykjavík Brewing Company í Tónabíó í Skipholti og munu 32 manns leiða saman hesta sína í þessu sögufræga spili. Klippa: Olsen Olsen Extra - hitað upp fyrir Íslandsmeistaramótið Leikurinn breyst Í Ólsen ólsen extra er farið yfir víðan völl. Leikreglur í spilinu fræga og hvernig þetta kom til en fjórtán ár eru síðan síðasta mót var haldið. Tommi mætti í sínu fínasta pússi í sett og Ingimar benti á hvernig spilið hefði þróast undanfarin tuttugu ár. „Þarna komum við inn á hvernig leikurinn hefur þróast. Þetta kemur þér í opna skjöldu en hann hefur þróast og það er búið að gera hann hraðari,“ segir Ingimar meðal annars um leikinn fræga en Tommi fer í þættinum yfir refsingu sem spilarar sæta fari þeir ekki eftir leikreglum mótsins. Farið er yfir í þættinum hvaða keppendur hafa dregist saman og við hverju má búast í fyrstu viðureignum mótsins og mismunandi leikstíl keppenda. Þá kemur í ljós í þættinum að Tommi var með sérstakt sérfræðingateymi að baki sér við skipulagningu mótsins. Hann spyr þá meðal annars hvert uppáhalds spil þeirra er í Ólsen, hvaða keppandi í mótinu þeir telja að verði svarti hesturinn og hvaða keppandi þeir telja að muni fara alla leið. Þar kennir ýmissa grasa. Stefán Árni spyr svo þá Tomma og Ingimar hvort hægt sé að vera góður í Ólsen ólsen og svarið gæti komið á óvart. Sjón er sögu ríkari.
X977 Tengdar fréttir Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Útvarpsstöðin X977, í samstarfi við Reykjavík Brewing Company, blæs til Íslandsmeistaramóts í Ólsen ólsen laugardaginn 15. mars. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem slíkt mót er haldið og má því búast við miklu fjöri. 27. febrúar 2025 10:05
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“