Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 21:00 Denia Davis-Stewart var mjög öflug í leiknum í kvöld. Vísir/Diego Aþena hefur verið að bíta frá sér síðan að liðið féll úr Bónus deild kvenna í körfubolta á dögunum en þrátt fyrir góða stöðu í hálfleik þá réðu Aþenukonur ekki við Stjörnukonur þegar á reyndi í kvöld. Stjarnan vann þá lífsnauðsynlegan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Stjarnan komst í mun betri mál með sigrinum en spennan verður mikil í lokaumferðinni. Fjögur lið eru að berjast um þrjú sæti í úrslitakeppninni. Stjarnan vann leikinn að lokum með þrettán stigum, 85-72. Það var frábær seinni hálfleikur sem skilaði þessum mikilvæga sigri Stjörnukvenna og það má segja að þær hafi bjargað tímabilinu með frábærum seinni hálfleik. Góður annar leikhluti skilaði Aþenuliðinu fimm stiga forystu í hálfleik, 40-35. Stjörnuliðið sneri leiknum við með því að vinna þriðja leikhlutann 25-13 og landaði síðan sigrinum með sannfærandi hætti í fjórða leikhlutanum. Denia Davis-Stewart var mjög öflug í liði Stjörnunnar með 29 stig og 18 fráköst en Diljá Ögn Lárusdóttir skoraði 21 stig og stal 7 boltum. Ana Clara Paz var síðan með 15 stig og hin unga Berglind Katla Hlynsdóttir skoraði 10 stig.. Barbara Ola Zienieweska skoraði 15 stig fyrir Aþenu, Lynn Peters var með 11 stig og þær Violet Morrow og Ása Lind Wolfram skoruðu tíu stig hvor. Bónus-deild kvenna Stjarnan Aþena Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Stjarnan vann þá lífsnauðsynlegan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Stjarnan komst í mun betri mál með sigrinum en spennan verður mikil í lokaumferðinni. Fjögur lið eru að berjast um þrjú sæti í úrslitakeppninni. Stjarnan vann leikinn að lokum með þrettán stigum, 85-72. Það var frábær seinni hálfleikur sem skilaði þessum mikilvæga sigri Stjörnukvenna og það má segja að þær hafi bjargað tímabilinu með frábærum seinni hálfleik. Góður annar leikhluti skilaði Aþenuliðinu fimm stiga forystu í hálfleik, 40-35. Stjörnuliðið sneri leiknum við með því að vinna þriðja leikhlutann 25-13 og landaði síðan sigrinum með sannfærandi hætti í fjórða leikhlutanum. Denia Davis-Stewart var mjög öflug í liði Stjörnunnar með 29 stig og 18 fráköst en Diljá Ögn Lárusdóttir skoraði 21 stig og stal 7 boltum. Ana Clara Paz var síðan með 15 stig og hin unga Berglind Katla Hlynsdóttir skoraði 10 stig.. Barbara Ola Zienieweska skoraði 15 stig fyrir Aþenu, Lynn Peters var með 11 stig og þær Violet Morrow og Ása Lind Wolfram skoruðu tíu stig hvor.
Bónus-deild kvenna Stjarnan Aþena Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn