Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 17:31 Arne Slot svekkir sig á hliðarlínunni í leiknum á móti Everton. Liverpool liðið hefur ekki verið sannfærandi að undanförnu. Getty/ Carl Recine Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025 Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira