Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 18:17 Sergio "Kun" Aguero tók stórt upp í sig í nýju hlaðvarpi. Hér sést hann taka á móti Lionel Messi í Copa America síðasta sumar. Getty/Alexander Tamargo Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Aguero hefur mikla trú á liði Manchester City þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins á þessu tímabili. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu City en hann skoraði 260 mörk fyrir félagið frá 2011 til 2021. Hann þekkir vel til hjá félaginu þótt að leikmannahópurinn hafi breyst mikið síðan hann var að spila. 🗣️ Sergio Agüero: "El Real Madrid no puede ganar al City, si gana al City me corto los testículos". pic.twitter.com/4Zg7gKEVYh— Som I Serem FCB (@Somhiseremfcb) February 11, 2025 Aguero er svo viss um sigur Manchester City að hann er tilbúinn að skera undan sér það allra heilagasta ef Real Madrid fer áfram. „Real Madrid má ekki vinna City. Ef þeir vinna City þá mun ég skera af mér eistun,“ sagði Sergio Aguero í hlaðvarpinu Som I Serem FCB. Liðin stóðu sig það illa í deildarkeppni Meistaradeildarinnar að þeir þurfa að taka þátt í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum. Það yrði mikið áfall fyrir bæði félög að komast ekki þangað. Leikur Manchester City og Real Madrid er sýndur beint á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 19.50. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Aguero hefur mikla trú á liði Manchester City þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins á þessu tímabili. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu City en hann skoraði 260 mörk fyrir félagið frá 2011 til 2021. Hann þekkir vel til hjá félaginu þótt að leikmannahópurinn hafi breyst mikið síðan hann var að spila. 🗣️ Sergio Agüero: "El Real Madrid no puede ganar al City, si gana al City me corto los testículos". pic.twitter.com/4Zg7gKEVYh— Som I Serem FCB (@Somhiseremfcb) February 11, 2025 Aguero er svo viss um sigur Manchester City að hann er tilbúinn að skera undan sér það allra heilagasta ef Real Madrid fer áfram. „Real Madrid má ekki vinna City. Ef þeir vinna City þá mun ég skera af mér eistun,“ sagði Sergio Aguero í hlaðvarpinu Som I Serem FCB. Liðin stóðu sig það illa í deildarkeppni Meistaradeildarinnar að þeir þurfa að taka þátt í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum. Það yrði mikið áfall fyrir bæði félög að komast ekki þangað. Leikur Manchester City og Real Madrid er sýndur beint á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 19.50. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira