Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2025 14:33 Alejandro Garnacho er áfram í herbúðum Manchester United og lék allan leikinn gegn Crystal Palace um helgina. Getty/Sebastian Frej Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill. Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna. Enski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna.
Enski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira