Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 20:02 Guðrún Ósk Auðunsdóttir, Sigurveig Róbertsdóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Brynja Gunnarsdóttir, Hrönn Grímsdóttir og Hildur Írena Guðnýjardóttir voru meðal þeirra sem voru í þorrablótsnefndinni í ár. Draupnir Rúnar Draupnisson Eitt sögufrægasta þorrablót landsins, sjálft Kommablótið á Neskaupsstað var haldið síðastliðinn laugardag í 59. skiptið. Venju samkvæmt var skemmtanametið slegið og í þetta skiptið var þemað í anda villta vestursins. Yfir 650 miðar seldust á sögufræga blótið í ár þar sem Danssveit Dósa lék fyrir dansi. Venju samkvæmt fór blótið fram í íþróttahúsi Neskaupstaðar en blótið var eins og áður skipulagt af 27 manna þorrablótsnefnd. Í eina tíð var Neskaupstaður stundum nefndur Litla-Moskva vegna þess að Alþýðubandalagið hafði mjög lengi hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalagið hóf árið 1965 að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Haldið hefur verið í nafnið allar götur síðan. Blótið er íhaldssöm skemmtun þar sem ávallt hefur verið heimatilbúin skemmtidagskrá. Þar er það annállinn sem tekur jafnan um einn og hálfan tíma í flutningi og er lesinn, sunginn, leikinn á sviði og hluti gjarnan á kvikmyndaformi. Þetta kvöld var gríðarleg stemning í lofti og blótið öðruvísi en öll önnur á landinu, enda veitingar í höndum gestanna sjálfra sem koma í hópum af öllum stærðum og gerðum á blótið og hefur verið þannig allt frá upphafi. Vikurnar fyrir hittist fólk og skipuleggur hvað skal kaupa og hvernig það skal útfært og svo raða hóparnir saman samdægurs í trog og koma svo með tveimur, þremur klukkutímum áður en blótið hefst. Sigrún Víglundsdóttir, Ásdís Frost, Helga Sól Birgisdóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Draupnir Rúnar Draupnisson Marvin Ómarsson í þorrablótsnefndinni, á bak við lás og slá.Draupnir Rúnar Draupnisson, Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn!Draupnir Rúnar Draupnisson Laufey Sigurðardóttir, Hafþór Eiríksson, Hjálmar Jóhannsson og Guðmundur Höskuldsson.Draupnir Rúnar Draupnisson Alvöru stemning í lofti.Draupnir Rúnar Draupnisson Annálnum var vel tekið.Draupnir Rúnar Draupnisson Þorrablót Fjarðabyggð Samkvæmislífið Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Yfir 650 miðar seldust á sögufræga blótið í ár þar sem Danssveit Dósa lék fyrir dansi. Venju samkvæmt fór blótið fram í íþróttahúsi Neskaupstaðar en blótið var eins og áður skipulagt af 27 manna þorrablótsnefnd. Í eina tíð var Neskaupstaður stundum nefndur Litla-Moskva vegna þess að Alþýðubandalagið hafði mjög lengi hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Alþýðubandalagið hóf árið 1965 að halda þorrablót og félagsmenn buðu með sér gestum. Haldið hefur verið í nafnið allar götur síðan. Blótið er íhaldssöm skemmtun þar sem ávallt hefur verið heimatilbúin skemmtidagskrá. Þar er það annállinn sem tekur jafnan um einn og hálfan tíma í flutningi og er lesinn, sunginn, leikinn á sviði og hluti gjarnan á kvikmyndaformi. Þetta kvöld var gríðarleg stemning í lofti og blótið öðruvísi en öll önnur á landinu, enda veitingar í höndum gestanna sjálfra sem koma í hópum af öllum stærðum og gerðum á blótið og hefur verið þannig allt frá upphafi. Vikurnar fyrir hittist fólk og skipuleggur hvað skal kaupa og hvernig það skal útfært og svo raða hóparnir saman samdægurs í trog og koma svo með tveimur, þremur klukkutímum áður en blótið hefst. Sigrún Víglundsdóttir, Ásdís Frost, Helga Sól Birgisdóttir og Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir.Draupnir Rúnar Draupnisson Marvin Ómarsson í þorrablótsnefndinni, á bak við lás og slá.Draupnir Rúnar Draupnisson, Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn!Draupnir Rúnar Draupnisson Laufey Sigurðardóttir, Hafþór Eiríksson, Hjálmar Jóhannsson og Guðmundur Höskuldsson.Draupnir Rúnar Draupnisson Alvöru stemning í lofti.Draupnir Rúnar Draupnisson Annálnum var vel tekið.Draupnir Rúnar Draupnisson
Þorrablót Fjarðabyggð Samkvæmislífið Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira