Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 13:33 Þórður Pálsson og Joe Cole sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders féllust í faðma. Mummi Lú Það var margt um manninn á hátíðarfrumsýningu The Damned í Smárabíói á fimmtudagskvöld. Joe Cole, einn af aðalleikurum myndarinnar, sem fólk kannast við úr þáttaröðinni Peaky Blinders mætti á svæðið við mikla lukku viðstaddra. Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57