Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 07:43 Ruben Amorim ræðir Marcus Rashford áður en hann kom inn á völlinn í leik með Manchester United í lok nóvember síðastliðinn. Getty/Justin Setterfield Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Það fer ekkert á milli mála að ástæðan fyrir fjarveru Rashford er sú að hann leggur sig ekki fram á æfingum liðsins. Amorim málar í það minnsta þá mynd af enska framherjanum. Rashford hefur ekki spilað með United síðan um miðjan desember. Hann talaði þá um að hann væri tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferli sínum. Rashford var enn á ný utan hóps í leiknum í gær. Það er enn búist við því að hann fari á láni áður en glugginn lokar. Á meðan fær hann ekki að taka þátt í leikjum liðsins. „Það er alltaf sama ástæðan fyrir þessu. Ástæðan eru æfingarnar og hvernig ég sé það fyrir mér að fótboltamaður eigi að haga sér,“ sagði Ruben Amorim. „Þetta snýst um æfingarnar, hvern einasta dag og hvert litla smáatriði. Ef hlutirnir breytast ekki þá mun ég ekki breytast. Þetta er það sama fyrir alla leikmenn. Ef þeir skila öllu sínu, ef þeir gera það rétta, þá get ég notað alla leikmenn,“ sagði Amorim. „Þið sjáið það á bekknum okkar í dag. Þar vantaði tilfinnanlega meiri hraða til að geta breytt leiknum. Ég vil það frekar. Ég mun frekar setja Vital [63 ára markmannsþjálfari liðsins] inn áður en ég nota leikmann sem leggur sig ekki fram á hverjum degi. Það mun ekki breytast hjá mér,“ sagði Amorim. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Það fer ekkert á milli mála að ástæðan fyrir fjarveru Rashford er sú að hann leggur sig ekki fram á æfingum liðsins. Amorim málar í það minnsta þá mynd af enska framherjanum. Rashford hefur ekki spilað með United síðan um miðjan desember. Hann talaði þá um að hann væri tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferli sínum. Rashford var enn á ný utan hóps í leiknum í gær. Það er enn búist við því að hann fari á láni áður en glugginn lokar. Á meðan fær hann ekki að taka þátt í leikjum liðsins. „Það er alltaf sama ástæðan fyrir þessu. Ástæðan eru æfingarnar og hvernig ég sé það fyrir mér að fótboltamaður eigi að haga sér,“ sagði Ruben Amorim. „Þetta snýst um æfingarnar, hvern einasta dag og hvert litla smáatriði. Ef hlutirnir breytast ekki þá mun ég ekki breytast. Þetta er það sama fyrir alla leikmenn. Ef þeir skila öllu sínu, ef þeir gera það rétta, þá get ég notað alla leikmenn,“ sagði Amorim. „Þið sjáið það á bekknum okkar í dag. Þar vantaði tilfinnanlega meiri hraða til að geta breytt leiknum. Ég vil það frekar. Ég mun frekar setja Vital [63 ára markmannsþjálfari liðsins] inn áður en ég nota leikmann sem leggur sig ekki fram á hverjum degi. Það mun ekki breytast hjá mér,“ sagði Amorim. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira