Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói X977 23. janúar 2025 13:00 Það verður boðið upp á klikkaða rokkveislu í Gamla bíói 23. maí þegar rokkhljómsveitin SIGN treður upp í samstarfi við útvarpsstöðina X977. Aðeins einir tónleikar verða í boði og er óhætt að lofa sögulegum og trylltum tónleikum. Hafnfirska rokkhljómsveitin SIGN treður upp í Gamla bíói 23. maí í samstarfi við útvarpsstöðina X977. SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu og fyrsta íslenska „emo“ bandið sem sprakk út. Á tónleikunum mun sveitin fagna afmæli annarrar plötu sinnar, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Upphaflega stóð til að fagna því afmæli árið 2022 en sökum heimsfaraldurs og annara verkefna var afmælinu frestað um tíma. Aðdáendur SIGN geta dustað rykið af svarta eyelinernum því tónleikarnir verða trylltir! Svona leit plötuumslag annarrar plötu SIGN út, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Hún verður leikin í heild sinni á tónleikunum í maí. Ragnar Zolberg söngvari sveitarinnar átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. „Þessi plata hefur einungis einu sinni verið leikin öll í heild sinni en það var á útgáfutónleikum í Austurbæ á sínum tíma. Ég er mjög spenntur að fá að spila þessa plötu í heild sinni því hún er í miklu persónulegu uppáhaldi hjá mér,“ segir Ragnar Zolberg söngvari. Það verður rífandi stemning í Gamla bíói þann 23. maí þegar SIGN treður upp.Mynd/Gamla bíó. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þessi plata kom út en sveitin gaf út fimm plötur á árunum 2001-2013 og var tíður gestur á forsíðum breskra tónlistartímarita. SIGN túraði með Skid Row, Wednesday 13, The Wildhearts og The Answer á sínum tíma og spilaði á rokkhátíðum um allan heim, meðal annars á Download hátíðinni 2008. Ragnar Zolberg, söngvari sveitarinnar, átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. SIGN hélt síðast tónleika í Reykjavík árið 2021 þegar sveitin fagnaði afmæli fyrstu plötu sinnar, Vindar og breytingar, í Iðnó og seldust miðar þá upp á 90 mínútum. Miðasala hefst föstudaginn 24. janúar. Einungis einir tónleikar verða í boði og er óhætt að lofa sögulegum og trylltum tónleikum í Gamla bíói! Hægt er að hlusta á SIGN á Spotify. X977 Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Sjá meira
Á tónleikunum mun sveitin fagna afmæli annarrar plötu sinnar, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Upphaflega stóð til að fagna því afmæli árið 2022 en sökum heimsfaraldurs og annara verkefna var afmælinu frestað um tíma. Aðdáendur SIGN geta dustað rykið af svarta eyelinernum því tónleikarnir verða trylltir! Svona leit plötuumslag annarrar plötu SIGN út, Fyrir ofan himininn, sem kom út árið 2002. Hún verður leikin í heild sinni á tónleikunum í maí. Ragnar Zolberg söngvari sveitarinnar átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. „Þessi plata hefur einungis einu sinni verið leikin öll í heild sinni en það var á útgáfutónleikum í Austurbæ á sínum tíma. Ég er mjög spenntur að fá að spila þessa plötu í heild sinni því hún er í miklu persónulegu uppáhaldi hjá mér,“ segir Ragnar Zolberg söngvari. Það verður rífandi stemning í Gamla bíói þann 23. maí þegar SIGN treður upp.Mynd/Gamla bíó. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þessi plata kom út en sveitin gaf út fimm plötur á árunum 2001-2013 og var tíður gestur á forsíðum breskra tónlistartímarita. SIGN túraði með Skid Row, Wednesday 13, The Wildhearts og The Answer á sínum tíma og spilaði á rokkhátíðum um allan heim, meðal annars á Download hátíðinni 2008. Ragnar Zolberg, söngvari sveitarinnar, átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót. SIGN hélt síðast tónleika í Reykjavík árið 2021 þegar sveitin fagnaði afmæli fyrstu plötu sinnar, Vindar og breytingar, í Iðnó og seldust miðar þá upp á 90 mínútum. Miðasala hefst föstudaginn 24. janúar. Einungis einir tónleikar verða í boði og er óhætt að lofa sögulegum og trylltum tónleikum í Gamla bíói! Hægt er að hlusta á SIGN á Spotify.
X977 Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Sjá meira