Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 14:03 Sölvi Geir Ottesen var kynntur til leiks sem nýr aðalþjálfari Víkings í dag. Viktor Bjarki Arnarsson og Aron Baldvin Þórðarson verða honum til aðstoðar. vísir/Aron Sölvi Geir Ottesen var í dag kynntur sem nýr aðalþjálfari Víkings í fótbolta karla. Beðið hefur verið eftir þessu frá því að ljóst varð að Arnar Gunnlaugsson hætti til að taka við íslenska landsliðinu. Samningur Sölva gildir til næstu þriggja ára. Viktor Bjarki Arnarsson, fyrrverandi leikmaður Víkings sem ráðinn var yfirþjálfari félagsins haustið 2023, verður aðstoðarþjálfari og Aron Baldvin Þórðarson, sem stýrt hefur 2. flokki, verður aðstoðarmaður og yfirgreinandi. Sölvi kom inn í þjálfarateymi Arnars eftir að hafa lagt skóna á hilluna eftir tímabilið 2021, eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Víkingum. Hann lék síðustu ár ferilsins fyrir uppeldisfélag sitt eftir langan atvinnumannaferil í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Kína og Taílandi. Sölvi kom inn í starfslið íslenska landsliðsins í fyrra en eins og Arnar tilkynnti á blaðamannafundi í síðustu viku mun hann ekki sinna því starfi áfram. Sölvi er nú þegar skráður með fimm leiki sem þjálfari í Bestu deildinni, eftir að hafa leyst Arnar af í leikbönnum á síðustu tveimur tímabilum. Hann tekur við Víkingi á vægast sagt spennandi tímum en fram undan eru leikir við gríska stórveldið Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Leikirnir fara fram 12. og 19. febrúar. Fyrsti leikur Víkinga á komandi leiktíð í Bestu-deildinni, þar sem liðið endaði í 2. sæti í fyrra líkt og í Mjólkurbikarnum, er við ÍBV í Víkinni 7. apríl. Fram að því spilar liðið áfram í Reykjavíkurmótinu og svo í Lengjubikarnum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Samningur Sölva gildir til næstu þriggja ára. Viktor Bjarki Arnarsson, fyrrverandi leikmaður Víkings sem ráðinn var yfirþjálfari félagsins haustið 2023, verður aðstoðarþjálfari og Aron Baldvin Þórðarson, sem stýrt hefur 2. flokki, verður aðstoðarmaður og yfirgreinandi. Sölvi kom inn í þjálfarateymi Arnars eftir að hafa lagt skóna á hilluna eftir tímabilið 2021, eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Víkingum. Hann lék síðustu ár ferilsins fyrir uppeldisfélag sitt eftir langan atvinnumannaferil í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Kína og Taílandi. Sölvi kom inn í starfslið íslenska landsliðsins í fyrra en eins og Arnar tilkynnti á blaðamannafundi í síðustu viku mun hann ekki sinna því starfi áfram. Sölvi er nú þegar skráður með fimm leiki sem þjálfari í Bestu deildinni, eftir að hafa leyst Arnar af í leikbönnum á síðustu tveimur tímabilum. Hann tekur við Víkingi á vægast sagt spennandi tímum en fram undan eru leikir við gríska stórveldið Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Leikirnir fara fram 12. og 19. febrúar. Fyrsti leikur Víkinga á komandi leiktíð í Bestu-deildinni, þar sem liðið endaði í 2. sæti í fyrra líkt og í Mjólkurbikarnum, er við ÍBV í Víkinni 7. apríl. Fram að því spilar liðið áfram í Reykjavíkurmótinu og svo í Lengjubikarnum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira