Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 22:45 Phil Foden fagnar öðru marka sinna fyrir Manchester City á móti Brentford. Getty/Alex Pantling Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden. Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden.
Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira