Littler hunsaði Beckham óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2025 13:32 Luke Littler og David Beckham er ágætlega til vina. vísir/getty Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Hinn sautján ára Littler varð heimsmeistari í pílukasti í byrjun árs eftir að hafa unnið Michael van Gerwen í úrslitaleik, 7-3. Hann vakti fyrst athygli á HM 2014 þegar hann komst í úrslit HM, þá aðeins sextán ára. Eftir að Littler skaust upp á stjörnuhimininn hefur hann kynnst fjölmörgum heimsþekktum einstaklingum, meðal annars núverandi og fyrrverandi leikmönnum Manchester United, liðsins sem hann styður. Meðal þeirra er sjálfur Beckham. Littler hunsaði hann samt óvart fyrst þegar hann hafði samband við hann. „Þetta var á meðan HM stóð en ég sá þetta ekki í skilaboðunum. Ég fylgi honum á samfélagsmiðlum en ég sá þetta ekki,“ sagði Littler. „Systir mín skoðaði allt til að sjá hvort einhver hefði sett sig í samband á meðan HM var í gangi og hún fann það.“ Beckham var þó greinilega ekki móðgaður því hann sendi Littler aftur skilaboð eftir að hann varð heimsmeistari. „Einu sinni rauður, alltaf rauður,“ skrifaði í Beckham í skilaboðum til Littlers og vísaði til stuðnings þeirra við Rauðu djöflana. Pílukast Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
Hinn sautján ára Littler varð heimsmeistari í pílukasti í byrjun árs eftir að hafa unnið Michael van Gerwen í úrslitaleik, 7-3. Hann vakti fyrst athygli á HM 2014 þegar hann komst í úrslit HM, þá aðeins sextán ára. Eftir að Littler skaust upp á stjörnuhimininn hefur hann kynnst fjölmörgum heimsþekktum einstaklingum, meðal annars núverandi og fyrrverandi leikmönnum Manchester United, liðsins sem hann styður. Meðal þeirra er sjálfur Beckham. Littler hunsaði hann samt óvart fyrst þegar hann hafði samband við hann. „Þetta var á meðan HM stóð en ég sá þetta ekki í skilaboðunum. Ég fylgi honum á samfélagsmiðlum en ég sá þetta ekki,“ sagði Littler. „Systir mín skoðaði allt til að sjá hvort einhver hefði sett sig í samband á meðan HM var í gangi og hún fann það.“ Beckham var þó greinilega ekki móðgaður því hann sendi Littler aftur skilaboð eftir að hann varð heimsmeistari. „Einu sinni rauður, alltaf rauður,“ skrifaði í Beckham í skilaboðum til Littlers og vísaði til stuðnings þeirra við Rauðu djöflana.
Pílukast Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira