Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 14:17 Harry Maguire grípur um höfuð sér eftir að hafa klúðrað dauðafæri gegn Liverpool. getty/Ash Donelon Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í uppbótartíma leiksins á Anfield í gær komst Zirkzee í gott færi inni í vítateig Liverpool. Maguire var hins vegar í enn betra færi og Zirkzee renndi boltanum á hann. Enski landsliðsmiðvörðurinn skaut boltanum hins vegar yfir. Sturridge fjallaði um leikinn á Sky Sports í gær ásamt Roy Keane, Jamie Carragher og Gary Neville. „Ég er ekki svo viss,“ svaraði Keane aðspurður hvort Zirkzee hefði átt að skjóta. „Þú sérð skotvinkilinn. Daniel hefur sagt að sendingin hefði getað verið betri. Þekktu leikmennina þína.“ „Bara ekki láta boltann skoppa til hans. Þú hefur allan tímann í heiminum til að senda boltann á hann. Þetta er úrvalsdeildarleikmaður að spila fyrir Manchester United. Ég býst ekki við að fá boltann skoppandi til mín ef þú ert í þessari stöðu. Þetta er einföld sending,“ sagði Sturridge í kjölfarið. Zirkzee hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til United fyrir tímabilið. Hann var meðal annars tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapinu fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Í uppbótartíma leiksins á Anfield í gær komst Zirkzee í gott færi inni í vítateig Liverpool. Maguire var hins vegar í enn betra færi og Zirkzee renndi boltanum á hann. Enski landsliðsmiðvörðurinn skaut boltanum hins vegar yfir. Sturridge fjallaði um leikinn á Sky Sports í gær ásamt Roy Keane, Jamie Carragher og Gary Neville. „Ég er ekki svo viss,“ svaraði Keane aðspurður hvort Zirkzee hefði átt að skjóta. „Þú sérð skotvinkilinn. Daniel hefur sagt að sendingin hefði getað verið betri. Þekktu leikmennina þína.“ „Bara ekki láta boltann skoppa til hans. Þú hefur allan tímann í heiminum til að senda boltann á hann. Þetta er úrvalsdeildarleikmaður að spila fyrir Manchester United. Ég býst ekki við að fá boltann skoppandi til mín ef þú ert í þessari stöðu. Þetta er einföld sending,“ sagði Sturridge í kjölfarið. Zirkzee hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til United fyrir tímabilið. Hann var meðal annars tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapinu fyrir Newcastle United á dögunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00
„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30
„Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00
„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35