Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:32 Sir Geoff Hurst (til hægri) George Eastham (í miðju) og Gordon Banks (til vinstri) voru allir í heimsmeistaraliði Englendinga ásamt því að vera goðsagnir hjá Stoke City. Getty/Clint Hughes George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira