Staða Bayern á toppnum styrktist Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:51 Jamal Musiala og Michael Olise fagna markinu sem kom Bayern 2-1 yfir. Stefan Matzke - sampics/Getty Images Staða Bayern München í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar styrktist enn frekar í dag. Bæjarar unnu Hedenheim 4-2 á meðan Eintracht Frankfurt, sem situr í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð, gerði 2-2 jafntefli við Augsburg. Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Harry Kane er enn frá vegna meiðsla. Það voru þeir Dayot Upamecano, Leon Goretzka og Jamal Musiala sem sáu um markaskorunina fyrir Bayern. Bayern komst yfir í fyrri hálfleik. Mathias Honsak jafnaði í 1-1 á 50. mínútu. Bayern skoraði þá tvö mörk áður en Niklas Dorsch minnkaði muninn í 3-2 á 85. mínútu fyrir Hedenheim Fjórða mark Bayern og sjötta mark leiksins var skorað í uppbótartíma. Thomas Muller leysir framherjastöðuna í fjarveru Harry Kane.Alexander Hassenstein/Getty Images Frankfurt missteig sig á heimavelli gegn Augsburg, sem situr í 13. sæti deildarinnar. Heimamenn tóku forystuna snemma í seinni hálfleik en lentu svo 2-1 undir. Þeim tókst hins vegar að bjarga stigi með því að jafna leikinn á 74. mínútu. Frankfurt dróst því aðeins lengra aftur úr en liðið er í öðru sæti, sex stigum á eftir Bayern München. Frankfurt er í öðru sæti og hafði unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir þennan.Thomas Frey/picture alliance via Getty Images Stigi fyrir neðan Frankfurt er svo Bayern Leverkusen, sem sló Bayern München út í bikarnum fyrr í vikunni og vann 2-1 gegn St. Pauli í dag. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu Leverkusen tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik. Morgan Guilavogui minnkaði svo muninn fyrir St. Pauli á lokamínútum leiksins. Lærisveinar Xabi Alonso hafa unnið þrjá deildarleiki í röð.Lars Baron/Getty Images
Þýski boltinn Tengdar fréttir Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2. desember 2024 17:45