„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 15:46 Jacob Falko með boltann. Í bakgrunni sést Ísak Máni Wium sem hætti sem þjálfari ÍR í síðustu viku. vísir/diego Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12