Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 12:32 Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika í tengslum við Airwaves hátíðina um helgina. Hún flutti lög sín af sinni einlægu og einskæru snilld. Mummi Lú Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar tónlistarkonan ástsæla Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika við mikinn fögnuð. Fólk kepptist um að næla sér í miða en það varð fljótt uppselt. Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú
Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira