Fjölskylda Matthew Perry tjáir sig í fyrsta skipti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. október 2024 15:00 Matthew Perry lést fyrir tæpu ári síðan. Getty/Michael Tullberg Tæpt ár er liðið síðan leikarinn Matthew Perry lést skyndilega 54 ára gamall. Fjölskylda hans tjáði sig um andlátið í fyrsta skipti en þau hafa stofnað styrktarsjóð fyrir einstaklinga með fíknisjúkdóma. Matthew Perry lést í október í fyrra vegna ofneyslu ketamíns. Hann var helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í þáttaseríunum Friends. Stjúpfaðir og systir Perry töluðu í fyrsta skipti opinberlega um andlát hans í viðtali við Hello! Kanada. „Hann hafði þann eiginleika að lýsa upp herbergi með ljósi“ segir Caitlin Morrison, yngri systir Perry. Sjóður í minningu leikarans Þau feðginin stofnuðu „The Matthew Perry Foundation of Canada“ í minningu hans. Markmið styrktarsjóðsins er að hjálpa einstaklingum að stíga fyrstu skrefin eftir meðferð gegn fíknisjúkdómum. Caitilin segir það vera eins og hún sitji við hlið Matthew alla daga í starfi sínu á meðan hún berjist fyrir einhverju sem skipti hann máli. Keith Morrison, stjúpfaðir Perry, lýsti áfallinu sem fjölskyldan varð fyrir við andlátið. Hann segir það afskaplega vont að missa barnið sitt, jafnvel þótt einstaklingurinn sé undirbúinn fyrir það. Fimm ákærðir Alls hafa fimm verið ákærðir vegna andláts leikarans. Læknarnir Salvador Plasencia, Mark Chavez og Jasveen Sangha og einnig Eric Fleming og Kenneth Iwamasa, aðstoðarmaður Perry. Mark Chavez hefur játað sök en hann útvegaði Perry ketamín. Einnig hefur Eric Fleming játað fyrir dómi að hann seldi Iwamasa fimmtíu glös af ketamíni. Iwamasa sagði þá fyrir dómi að hann hefði sprautað Perry með efninu daginn áður en hann lést. Ketamín er sterkt svæfingar- eða deyfingarlyf sem er notað sem meðferð við þunglyndi, verkjum og kvíða. Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Friends Tengdar fréttir Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52 Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Matthew Perry lést í október í fyrra vegna ofneyslu ketamíns. Hann var helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í þáttaseríunum Friends. Stjúpfaðir og systir Perry töluðu í fyrsta skipti opinberlega um andlát hans í viðtali við Hello! Kanada. „Hann hafði þann eiginleika að lýsa upp herbergi með ljósi“ segir Caitlin Morrison, yngri systir Perry. Sjóður í minningu leikarans Þau feðginin stofnuðu „The Matthew Perry Foundation of Canada“ í minningu hans. Markmið styrktarsjóðsins er að hjálpa einstaklingum að stíga fyrstu skrefin eftir meðferð gegn fíknisjúkdómum. Caitilin segir það vera eins og hún sitji við hlið Matthew alla daga í starfi sínu á meðan hún berjist fyrir einhverju sem skipti hann máli. Keith Morrison, stjúpfaðir Perry, lýsti áfallinu sem fjölskyldan varð fyrir við andlátið. Hann segir það afskaplega vont að missa barnið sitt, jafnvel þótt einstaklingurinn sé undirbúinn fyrir það. Fimm ákærðir Alls hafa fimm verið ákærðir vegna andláts leikarans. Læknarnir Salvador Plasencia, Mark Chavez og Jasveen Sangha og einnig Eric Fleming og Kenneth Iwamasa, aðstoðarmaður Perry. Mark Chavez hefur játað sök en hann útvegaði Perry ketamín. Einnig hefur Eric Fleming játað fyrir dómi að hann seldi Iwamasa fimmtíu glös af ketamíni. Iwamasa sagði þá fyrir dómi að hann hefði sprautað Perry með efninu daginn áður en hann lést. Ketamín er sterkt svæfingar- eða deyfingarlyf sem er notað sem meðferð við þunglyndi, verkjum og kvíða.
Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Friends Tengdar fréttir Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52 Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32
Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52
Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59