Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Þórarinn Þórarinsson skrifar 27. september 2024 09:44 Kano byrjaði vel á móti Sögu í Ljósleiðaradeildinni í gær en Saga mætti mótlætinu af hörku og endaði með að ná 2-0 sigri. Fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Dusty sigraði Rafík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0. Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Kano og Sögu í beinni útsendingu á milli þess sem þeir greindu stöðuna í Ljósleiðaradeildinni almennt. Þeir töldu úrslit kvöldsins nokkuð fyrirsjáanleg og spá þeirra um auðvelda sigra Dusty og Þórs í sínum leikjum gekk eftir. Úrslit kvöldsins hafa ekki mjög dramatískt áhrif á stöðu liðanna sem þeim Tómasi og Jóni Þóri þykir minna mjög á stöðuna eins og hún var í fyrra. Dusty endurheimti efsta sætið af Ármanni, Þór er kominn aftur í 2. Sæti og Ármann er í 3. Sæti. Þá kemur Saga í 4. sæti og Veca er í 5. sæti. Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar byrjar á þriðjudaginn, 1. október með tveimur leikjum þar sem Ármann og Höttur mætast annars vegar og ÍA og Venus hins vegar. Dusty er aftur komið á toppinn í Ljósleiðaradeildinni eftir 4. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. 25. september 2024 10:17 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti
Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Kano og Sögu í beinni útsendingu á milli þess sem þeir greindu stöðuna í Ljósleiðaradeildinni almennt. Þeir töldu úrslit kvöldsins nokkuð fyrirsjáanleg og spá þeirra um auðvelda sigra Dusty og Þórs í sínum leikjum gekk eftir. Úrslit kvöldsins hafa ekki mjög dramatískt áhrif á stöðu liðanna sem þeim Tómasi og Jóni Þóri þykir minna mjög á stöðuna eins og hún var í fyrra. Dusty endurheimti efsta sætið af Ármanni, Þór er kominn aftur í 2. Sæti og Ármann er í 3. Sæti. Þá kemur Saga í 4. sæti og Veca er í 5. sæti. Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar byrjar á þriðjudaginn, 1. október með tveimur leikjum þar sem Ármann og Höttur mætast annars vegar og ÍA og Venus hins vegar. Dusty er aftur komið á toppinn í Ljósleiðaradeildinni eftir 4. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. 25. september 2024 10:17 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti
Ármenningar taplausir á toppnum Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. 25. september 2024 10:17