Arsenal náði naumlega að slá Selmu út Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 20:24 Selma Sól Magnúsdóttir fékk gult spjald fyrir brot á Alessiu Russo í leiknum í kvöld. Getty/David Price Arsenal er komið áfram í seinni umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna en Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg eru úr leik. Rosenborg hafði slegið út Atlético Madrid í undanúrslitum, eftir vítaspyrnukeppni þar sem markvörðurinn Rugile Rulyte fékk aðeins á sig tvö mörk. Rulyte var hins vegar skúrkur í kvöld því Arsenal komst yfir á 19. mínútu eftir slæm mistök markvarðarins. Hún ætlaði að kýla boltann í burtu eftir fyrirgjöf en mistókst það og í staðinn skoraði Frida Maanum, sem er einmitt frá Noregi, dýrmætt mark. Vildu fá víti dæmt á Selmu Selma var að vanda í byrjunarliði Rosenborgar og lét til sín taka í baráttunni á miðjunni. Hún var fyrst til að fá gult spjald, snemma í seinni hálfleik, eftir að hafa togað Alessiu Russo niður. Arsenal-menn vildu reyndar fá vítaspyrnu skömmu síðar, þegar þeir töldu að Selma hefði brotið á Leah Williamson, en ekkert var dæmt. „Þú veist ekkert hvað þú ert að gera,“ kölluðu stuðningsmenn að dómaranum og Williamson var steinhissa. Rosenborg gat hins vegar lítið komist fram á við í leiknum og Arsenal var nær því að skora annað mark, þegar Russo átti skot í þverslána á 72. mínútu. Það var þriðja sláarskot Arsenal í leiknum. Leiknum lauk svo með 1-0 sigri Arsenal sem þar með fer í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rosenborg er hins vegar, líkt og Breiðablik og Valur fyrr í dag, úr leik. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Rosenborg hafði slegið út Atlético Madrid í undanúrslitum, eftir vítaspyrnukeppni þar sem markvörðurinn Rugile Rulyte fékk aðeins á sig tvö mörk. Rulyte var hins vegar skúrkur í kvöld því Arsenal komst yfir á 19. mínútu eftir slæm mistök markvarðarins. Hún ætlaði að kýla boltann í burtu eftir fyrirgjöf en mistókst það og í staðinn skoraði Frida Maanum, sem er einmitt frá Noregi, dýrmætt mark. Vildu fá víti dæmt á Selmu Selma var að vanda í byrjunarliði Rosenborgar og lét til sín taka í baráttunni á miðjunni. Hún var fyrst til að fá gult spjald, snemma í seinni hálfleik, eftir að hafa togað Alessiu Russo niður. Arsenal-menn vildu reyndar fá vítaspyrnu skömmu síðar, þegar þeir töldu að Selma hefði brotið á Leah Williamson, en ekkert var dæmt. „Þú veist ekkert hvað þú ert að gera,“ kölluðu stuðningsmenn að dómaranum og Williamson var steinhissa. Rosenborg gat hins vegar lítið komist fram á við í leiknum og Arsenal var nær því að skora annað mark, þegar Russo átti skot í þverslána á 72. mínútu. Það var þriðja sláarskot Arsenal í leiknum. Leiknum lauk svo með 1-0 sigri Arsenal sem þar með fer í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rosenborg er hins vegar, líkt og Breiðablik og Valur fyrr í dag, úr leik.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn