„Sýnir karakter leikmanna að koma til baka“ Hjörvar Ólafsson skrifar 2. september 2024 20:29 Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, á hliðarlínunni. Vísir/HAG Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var vitanlega kampakátur með sigur liðsins á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Fylkir lenti undir en snéri taflinu sér í vil og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu. „Þetta var ofboðslega kærkominn og mikilvægur sigur og ég er feykilega stoltur af leikmönnum liðsins. Þær lögðu hjarta og sál í verkefnið og spiluðu þess utan bara vel í þessum leik. Við lentum undir í leik sem skiptir öllu máli og mörg lið sem eru í okkar stöðu hefðu brotnað við það. Það var hins vegar ekki upp á teningnum, þær sýndu karakter og komu til baka sem er bara frábært. Þetta var bara enn einn bíkarúrslitaleikurinn hjá okkur sem við þurfum að vinna og við gerðum það sem styrkir stöðu okkar fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. „Tinna Rut, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðan í upphafi móts og við höfum saknað mikið, kemur inná af krafti og Marija sem hefur verið að koma sterk inn af bekknum í sumar skilar sínu svo um munaði. Það var gaman að sjá innkomu þeirra,“ sagði hann enn fremur. „Nú eru bara tvær bikarúrslitaleikir eftir sem við ætlum okkur að vinna. Við þekkjum þessa stöðu mæta vel. Við vorum í svipaðri stöðu í Lengjudeildinni í fyrra þegar við þurftum að vinna síðustu leikina til þess að komast upp. Það tókst þá og við ætlum okkur að halda sætinu í deildinni núna með sigrum í næstu leikjum,“ sagði hann um framhaldið. Fylkiskonur hafa nú 13 stig í næstneðsta deildarinnar en Keflavík er í neðsta sæti með 10 stig og Tindastóll í sætinu fyrir ofan fallsvæðið með 16 stig. Fylkir á eftir að mæta Tindastóli og Keflavík en Fylkisliðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók á laugardaginn næsta og fær síðan Keflavík í heimsókn í lokaumferð deildarinnar laugardaginn 14. september. Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
„Þetta var ofboðslega kærkominn og mikilvægur sigur og ég er feykilega stoltur af leikmönnum liðsins. Þær lögðu hjarta og sál í verkefnið og spiluðu þess utan bara vel í þessum leik. Við lentum undir í leik sem skiptir öllu máli og mörg lið sem eru í okkar stöðu hefðu brotnað við það. Það var hins vegar ekki upp á teningnum, þær sýndu karakter og komu til baka sem er bara frábært. Þetta var bara enn einn bíkarúrslitaleikurinn hjá okkur sem við þurfum að vinna og við gerðum það sem styrkir stöðu okkar fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. „Tinna Rut, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðan í upphafi móts og við höfum saknað mikið, kemur inná af krafti og Marija sem hefur verið að koma sterk inn af bekknum í sumar skilar sínu svo um munaði. Það var gaman að sjá innkomu þeirra,“ sagði hann enn fremur. „Nú eru bara tvær bikarúrslitaleikir eftir sem við ætlum okkur að vinna. Við þekkjum þessa stöðu mæta vel. Við vorum í svipaðri stöðu í Lengjudeildinni í fyrra þegar við þurftum að vinna síðustu leikina til þess að komast upp. Það tókst þá og við ætlum okkur að halda sætinu í deildinni núna með sigrum í næstu leikjum,“ sagði hann um framhaldið. Fylkiskonur hafa nú 13 stig í næstneðsta deildarinnar en Keflavík er í neðsta sæti með 10 stig og Tindastóll í sætinu fyrir ofan fallsvæðið með 16 stig. Fylkir á eftir að mæta Tindastóli og Keflavík en Fylkisliðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók á laugardaginn næsta og fær síðan Keflavík í heimsókn í lokaumferð deildarinnar laugardaginn 14. september.
Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira