FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:45 Gianni Infantino er forseti FIFA en Alþjóða knattspyrnusambandið frestar því enn að taka ákvörðun í erfiðu máli. Getty/Pascal Le Segretain Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Framkvæmdaráð FIFA hefur frestað ákvörðunartöku sinni fram í október. Palestínumenn hafa beðið svara frá því í maí. Knattspyrnusamband Palestínu vill að Ísrael verði sett í bann vegna árása sinna og hernaðar á Gaza ströndinni. Hryllingurinn á Gaza hefur staðið yfir síðan í byrjun október í fyrra Ísraelar hafa verið sakaðir um þjóðarmorð og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem krafist var tafarlauss vopnahlés. Slíkum beiðnum miðar hægt og árásir Ísraelsmanna hafa haldið sleitulaust áfram. Knattspyrnusamband Palestínu sendi inn beiðni um bann í maí síðastliðnum og vildi að málið yrði tekið fyrir á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í júlí. Rússar voru settir í bann vegna innrásar sinnar í Úkraínu og rússnesk félög og landslið hafa ekki tekið þátt í alþjóðlegum fótbolta frá því í febrúar 2022. FIFA gaf út að lögfræðimat yrði kynnt fyrir framkvæmdaráðinu 31. ágúst. Ráðið tók enga afstöðu og ýtti málinu áfram yfir á fund þeirra í október. #NSTsports FIFA delay again review of Palestinian call to suspend Israel https://t.co/NgDIvgydlP— New Straits Times (@NST_Online) September 1, 2024 FIFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Framkvæmdaráð FIFA hefur frestað ákvörðunartöku sinni fram í október. Palestínumenn hafa beðið svara frá því í maí. Knattspyrnusamband Palestínu vill að Ísrael verði sett í bann vegna árása sinna og hernaðar á Gaza ströndinni. Hryllingurinn á Gaza hefur staðið yfir síðan í byrjun október í fyrra Ísraelar hafa verið sakaðir um þjóðarmorð og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem krafist var tafarlauss vopnahlés. Slíkum beiðnum miðar hægt og árásir Ísraelsmanna hafa haldið sleitulaust áfram. Knattspyrnusamband Palestínu sendi inn beiðni um bann í maí síðastliðnum og vildi að málið yrði tekið fyrir á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í júlí. Rússar voru settir í bann vegna innrásar sinnar í Úkraínu og rússnesk félög og landslið hafa ekki tekið þátt í alþjóðlegum fótbolta frá því í febrúar 2022. FIFA gaf út að lögfræðimat yrði kynnt fyrir framkvæmdaráðinu 31. ágúst. Ráðið tók enga afstöðu og ýtti málinu áfram yfir á fund þeirra í október. #NSTsports FIFA delay again review of Palestinian call to suspend Israel https://t.co/NgDIvgydlP— New Straits Times (@NST_Online) September 1, 2024
FIFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira