Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2024 14:33 Kurt Zouma í baráttu við Erling Haaland á síðustu leiktíð, í búningi West Ham. Getty Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. Al-Orobah kynnti Jóhann til leiks á föstudaginn síðasta og nú greinir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano frá því að Kurt Zouma og Cristian Tello séu á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 🚨🇸🇦 The agreement between Al Orobah and West Ham for Kurt Zouma is loan with mandatory buy clause. pic.twitter.com/dP1ou7xqCU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Zouma kemur til Al-Orobah beint úr ensku úrvalsdeildinni þar sem hann átti fast sæti í liði West Ham undir stjórn David Moyes, jafnvel eftir að hafa skapað sér miklar óvinsældir þegar hann sást á myndbandi beita ketti ofbeldi. Zouma var hins vegar ekki inni í plönum nýja stjórans hjá West Ham, Julen Lopetegui, og er því mættur til Sádi-Arabíu. Zouma er franskur miðvörður og verður þrítugur í haust. Tello er hins vegar 33 ára sóknar- og kantmaður sem á sínum tíma var leikmaður Barcelona en lék einnig með Porto, Fiorentina og Real Betis. Hann hefur spilað í Sádi-Arabíu síðan í ársbyrjun 2023 þegar hann gekk í raðir Al-Fateh. Cristian Tello lék um árabil með Real Betis og áður Barcelona.Getty/Juanjo Ubeda Al-Orobah vann sig upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn þegar það tapaði 2-0 fyrir Al Ahli, og lék Jóhann Berg nánast allan leikinn. Abdulkarim Darisi og Roberto Firmino skoruðu mörk Al Ahli. Sádiarabíski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Al-Orobah kynnti Jóhann til leiks á föstudaginn síðasta og nú greinir félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano frá því að Kurt Zouma og Cristian Tello séu á leið í læknisskoðun hjá félaginu. 🚨🇸🇦 The agreement between Al Orobah and West Ham for Kurt Zouma is loan with mandatory buy clause. pic.twitter.com/dP1ou7xqCU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Zouma kemur til Al-Orobah beint úr ensku úrvalsdeildinni þar sem hann átti fast sæti í liði West Ham undir stjórn David Moyes, jafnvel eftir að hafa skapað sér miklar óvinsældir þegar hann sást á myndbandi beita ketti ofbeldi. Zouma var hins vegar ekki inni í plönum nýja stjórans hjá West Ham, Julen Lopetegui, og er því mættur til Sádi-Arabíu. Zouma er franskur miðvörður og verður þrítugur í haust. Tello er hins vegar 33 ára sóknar- og kantmaður sem á sínum tíma var leikmaður Barcelona en lék einnig með Porto, Fiorentina og Real Betis. Hann hefur spilað í Sádi-Arabíu síðan í ársbyrjun 2023 þegar hann gekk í raðir Al-Fateh. Cristian Tello lék um árabil með Real Betis og áður Barcelona.Getty/Juanjo Ubeda Al-Orobah vann sig upp í efstu deild á síðustu leiktíð. Liðið spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn þegar það tapaði 2-0 fyrir Al Ahli, og lék Jóhann Berg nánast allan leikinn. Abdulkarim Darisi og Roberto Firmino skoruðu mörk Al Ahli.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira