Nýliðarnir sækja tíunda leikmann sumarsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2024 22:30 Jack Clarke er genginn í raðir Ipswich. Ian Horrocks/Sunderland AFC via Getty Images Nýliðar Ipswich hafa fest kaup á enska vængmanninum Jack Clarke. Hann er tíundi leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar. Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Ipswich greiðir um 15 milljónir punda fyrir Clarke, en við það gætu bæst fimm milljónir í árangurstengdar bónusgreiðslur. Heildarkaupverðið gæti því farið upp í rúmlega 3,6 milljarða króna. Welcome to Town, Jack Clarke. ✍️ pic.twitter.com/7q4p9Q52ju— IPSWICH TOWN (@IpswichTown) August 24, 2024 Clarke, sem er 23 ára gamall vængmaður, skrifar undir fimm ára samning við Ipswich. Hann fhóf feril sinn hjá Leeds United áður en hann var keyptur til Tottenham árið 2019. Hann náði þó aldrei að spila deildarleik fyrir Tottenham og var stærstan hluta þeirra þriggja ára sem hann var á mála hjá félaginu á láni. Hann lék meðal annars með Queens Park Rangers og Stoke áður en hann var keyptur til Sunderland árið 2022. Eins og áður segir er Clarke tíundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Ipswich í sumar, en félagið hafði áður fengið þá Jens Cajuste frá Napoli, Kalvin Phillips og Liam Delap frá Manchester City, Sammie Szmodics frá Blackburn, Conor Townsend frá WBA, Arijanet Muric frá Burnley, Jacob Greaves frá Hull, Ben Johnson frá West Ham og Leon Elliott frá Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira