„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 21:06 Óskar Örn Hauksson (lengst til vinstri) fagnar sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld. Vísir/Diego Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. „Ég sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast þannig að þetta er bara hrikalega gaman,“ sagði afmælisbarnið Óskar Örn í leikslok. Hann segir þó að leikur kvöldsins hafi verið furðulegur, enda sé það ekki á hverjum degi sem lið vinna fimm marka sigur í úrslitaeinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. „Já, á þessu stigi keppninnar er þetta svolítið skrýtinn leikur. En þetta var virkilega góður leikur af okkar hálfu, en þetta er ekki besta liðið sem við höfum mætt á þessari leið.“ „Við áttum þetta inni eftir heimaleikina undanfarið og það var virkilega ánægjulegt að ná svona góðri frammistöðu í svona mikilvægum leik.“ Hann segir það þó ótrúlegt að Víkingur hafi ekki náð að vinna enn stærra en 5-0. „Já, þegar þú segir það. Það má ekki gleymast að við klúðrum tveimur vítum en vinnum samt 5-0. Maður bjóst ekki við þessu á þessu stigi keppninnar.“ Að lokum vildi Óskar þó ekkert gefa upp um hvort hann þurfi að taka á sig stærra hlutverk í seinni leik liðanna ef Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, ákveður að gefa öðrum leikmönnum kærkomna hvíld. „Það kemur í ljós. Við erum að fara að spila örugglega í miklum hita og hátt yfir sjávarmáli heyrði ég þannig að það verður auðvitað ekkert auðveldur leikur. En þetta er í okkar höndum, klárlega,“ sagði Óskar að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Ég sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast þannig að þetta er bara hrikalega gaman,“ sagði afmælisbarnið Óskar Örn í leikslok. Hann segir þó að leikur kvöldsins hafi verið furðulegur, enda sé það ekki á hverjum degi sem lið vinna fimm marka sigur í úrslitaeinvígi um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. „Já, á þessu stigi keppninnar er þetta svolítið skrýtinn leikur. En þetta var virkilega góður leikur af okkar hálfu, en þetta er ekki besta liðið sem við höfum mætt á þessari leið.“ „Við áttum þetta inni eftir heimaleikina undanfarið og það var virkilega ánægjulegt að ná svona góðri frammistöðu í svona mikilvægum leik.“ Hann segir það þó ótrúlegt að Víkingur hafi ekki náð að vinna enn stærra en 5-0. „Já, þegar þú segir það. Það má ekki gleymast að við klúðrum tveimur vítum en vinnum samt 5-0. Maður bjóst ekki við þessu á þessu stigi keppninnar.“ Að lokum vildi Óskar þó ekkert gefa upp um hvort hann þurfi að taka á sig stærra hlutverk í seinni leik liðanna ef Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, ákveður að gefa öðrum leikmönnum kærkomna hvíld. „Það kemur í ljós. Við erum að fara að spila örugglega í miklum hita og hátt yfir sjávarmáli heyrði ég þannig að það verður auðvitað ekkert auðveldur leikur. En þetta er í okkar höndum, klárlega,“ sagði Óskar að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira