Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:03 Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo sjást hér saman á rauða dreglinum. Getty/Kate Green Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira