Hrútaþukl á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2024 12:06 Verðlaunahafarnir á Íslandsmeistaramótinu á síðasta ári með poka fulla af verðlaunum. Aðsend Það verður mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag því þar fer fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum. Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara. Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira