„Orðið full langt síðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2024 14:30 Viktor Örlygur er klár í kvöldið. Vísir/Hulda Margrét „Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira