Neymar: Ég vildi gefast upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 14:31 Neymar Jr. í leiknum afdrifaríka á móti Venesúela í undankeppni HM 12. október síðastliðinn. Getty/Pedro Vilela Brasilíski framherjinn Neymar viðurkennir að það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að vinna sig til baka úr hnémeiðslunum. „Það voru dagar þar sem ég vildi gefast upp,“ viðurkenndi Neymar. Hann sleit krossband og skaðaði liðþófann í október á síðasta ári í leik með brasilíska landsliðinu. ESPN segir frá. Hann hefur því ekkert spilað með liði sínu Al Hilal í næstum því tíu mánuði. Hinn 32 ára gamli Neymar opnaði sig á samfélagsamiðlum en reyndi líka að sýna fram á þrautseigju sína. „Eftir að ég varð fyrir þessum meiðslum þá voru nokkrir dagar mjög erfiðir. Það voru því dagar þar sem ég vildi gefast upp. Það er mjög erfitt að þurfa að ganga í gegnum þetta,“ sagði Neymar. „En ég er stríðsmaður og hætti ekki fyrr en ég fæ það sem ég vil. Guð er minn styrkur og mitt virki. Við munum halda áfram að berjast á hverjum degi,“ sagði Neymar. Neymar náði aðeins að leik fimm leiki fyrir Al Hilal áður en hann meiddist. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið í ágúst 2023. Fyrir þessi tvö ár var Neymar öruggur með þrjú hundruð milljón dollara eða meira en 42 milljarða íslenskra króna. Jorge Jesus, stjóri Al Hilal, var að vonast eftir því að Neymar myndi snúa aftur í september. Sádiarabíski boltinn Brasilía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
„Það voru dagar þar sem ég vildi gefast upp,“ viðurkenndi Neymar. Hann sleit krossband og skaðaði liðþófann í október á síðasta ári í leik með brasilíska landsliðinu. ESPN segir frá. Hann hefur því ekkert spilað með liði sínu Al Hilal í næstum því tíu mánuði. Hinn 32 ára gamli Neymar opnaði sig á samfélagsamiðlum en reyndi líka að sýna fram á þrautseigju sína. „Eftir að ég varð fyrir þessum meiðslum þá voru nokkrir dagar mjög erfiðir. Það voru því dagar þar sem ég vildi gefast upp. Það er mjög erfitt að þurfa að ganga í gegnum þetta,“ sagði Neymar. „En ég er stríðsmaður og hætti ekki fyrr en ég fæ það sem ég vil. Guð er minn styrkur og mitt virki. Við munum halda áfram að berjast á hverjum degi,“ sagði Neymar. Neymar náði aðeins að leik fimm leiki fyrir Al Hilal áður en hann meiddist. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið í ágúst 2023. Fyrir þessi tvö ár var Neymar öruggur með þrjú hundruð milljón dollara eða meira en 42 milljarða íslenskra króna. Jorge Jesus, stjóri Al Hilal, var að vonast eftir því að Neymar myndi snúa aftur í september.
Sádiarabíski boltinn Brasilía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira