Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 14:46 Frá fyrri leik Vals og St. Mirren hér í Reykjavík fyrir viku síðan Vísir/Getty Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Það er St. Mirren sem greindi frá því núna í hádeginu að allir miðarnir á SMiSA leikvanginn, heimavöll St. Mirren, fyrir leik liðsins gegn Val annað kvöld hefðu selst. Leikar standa 0-0 eftir markalausan fyrri leik liðanna hér heima. The SMiSA Stadium is SOLD OUT for our first European home match in 37 years! We host Icelandic side Valur in the second leg of our UEFA Conference League Second Qualifying Round tie.— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 31, 2024 SMiSA leikvangurinn tekur um átta þúsund manns í sæti og verður mikill meirihluti áhorfenda á bandi heimamanna. Búist er við því að nokkrir tugir stuðningsmanna Vals verði á leiknum. Skotarnir láta vel í sér heyra, líkt og Reykvíkingar fengu að upplifa í kringum fyrri leik liðanna hér heima í síðustu viku, og er um mikilvæga stund að ræða fyrir St. Mirren enda í fyrsta sinn í rúm 37 ár sem liðið á heimaleik í Evrópukeppni. Seinni leikur St. Mirren og Vals í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst klukkan korter í sjö. Sambandsdeild Evrópu Valur Skoski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Það er St. Mirren sem greindi frá því núna í hádeginu að allir miðarnir á SMiSA leikvanginn, heimavöll St. Mirren, fyrir leik liðsins gegn Val annað kvöld hefðu selst. Leikar standa 0-0 eftir markalausan fyrri leik liðanna hér heima. The SMiSA Stadium is SOLD OUT for our first European home match in 37 years! We host Icelandic side Valur in the second leg of our UEFA Conference League Second Qualifying Round tie.— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 31, 2024 SMiSA leikvangurinn tekur um átta þúsund manns í sæti og verður mikill meirihluti áhorfenda á bandi heimamanna. Búist er við því að nokkrir tugir stuðningsmanna Vals verði á leiknum. Skotarnir láta vel í sér heyra, líkt og Reykvíkingar fengu að upplifa í kringum fyrri leik liðanna hér heima í síðustu viku, og er um mikilvæga stund að ræða fyrir St. Mirren enda í fyrsta sinn í rúm 37 ár sem liðið á heimaleik í Evrópukeppni. Seinni leikur St. Mirren og Vals í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst klukkan korter í sjö.
Sambandsdeild Evrópu Valur Skoski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira