„Leka inn mörkum hér og þar þannig að þetta verður áhugaverð barátta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júlí 2024 15:00 Breiðablik bar sigur úr býtum í fyrri viðureign liðanna í sumar. vísir / HAG Mist Rúnarsdóttir fékk góða gesti til sín og hitaði upp fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna þar sem tvö langefstu lið deildarinnar, Valur og Breiðablik, mætast. Venju samkvæmt var hitað vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna. Mist Rúnarsdóttir settist í sæti þáttastjórnanda í þetta sinn og til hennar mættu Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, og Hildur Karitas Gunnarsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Bæði lið leika í Lengjudeildinni og að sjálfsögðu var farið yfir öll mál þaðan áður en snúið var að Bestu deildinni og stórleik umferðarinnar, Valur-Breiðablik. „Breiðablik er ekki búið að fá á sig mark í síðustu fjórum leikjum en hafa verið að harka inn úrslitum síðustu leiki. Skora í lokin, sem er kannski breyting frá því í fyrri hluta móts þar sem manni fannst Breiðablik vinna alla leiki 3-0. Á meðan Valur er að leka inn mörkum hér og þar, þannig að þetta verður áhugaverð barátta,“ sagði Guðni. „Ég held að það verði ekki mikið af mörkum því þessi lið fá ekkert mikið af mörkum á sig. Ég held að Valur taki þetta 2-1,“ sagði Hildur. „Ég myndi setja peninginn á 1-1,“ svaraði Guðni þá um hæl. Klippa: Besta upphitunin fyrir 15. umferð Upphitunina og alla umræðuna um toppslag deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Venju samkvæmt var hitað vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna. Mist Rúnarsdóttir settist í sæti þáttastjórnanda í þetta sinn og til hennar mættu Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, og Hildur Karitas Gunnarsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Bæði lið leika í Lengjudeildinni og að sjálfsögðu var farið yfir öll mál þaðan áður en snúið var að Bestu deildinni og stórleik umferðarinnar, Valur-Breiðablik. „Breiðablik er ekki búið að fá á sig mark í síðustu fjórum leikjum en hafa verið að harka inn úrslitum síðustu leiki. Skora í lokin, sem er kannski breyting frá því í fyrri hluta móts þar sem manni fannst Breiðablik vinna alla leiki 3-0. Á meðan Valur er að leka inn mörkum hér og þar, þannig að þetta verður áhugaverð barátta,“ sagði Guðni. „Ég held að það verði ekki mikið af mörkum því þessi lið fá ekkert mikið af mörkum á sig. Ég held að Valur taki þetta 2-1,“ sagði Hildur. „Ég myndi setja peninginn á 1-1,“ svaraði Guðni þá um hæl. Klippa: Besta upphitunin fyrir 15. umferð Upphitunina og alla umræðuna um toppslag deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira