Helvítis kokkurinn: Heilög helvítis þrenna Boði Logason skrifar 25. júlí 2024 07:00 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það Tomahawk nautasteikur, kartöflur og grillað grænmeti. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heilög helvítis þrenna Steikur: 2 stk Tomahawk nautasteikur 2 stk Sashi T bone salt og pipar 4 msk noisette smjör Kartöflur: 6 bökunarkartöflur Kryddsmjör: 500 gr smjör 1 box smápaprika 20 gr dill 20 gr kóriander 10 gr mynta 10 gr steinselja 10 gr basil Börkur af einni sítrónu 2 skalottulaukar 3 hvítlauksrif Bakað grænmeti: 1 laukur 1 rauðlaukur 6 tómatar Salt og pipar Olía Kryddsmjör Takið stofuheitt smjörið og setjið á smjörpappír. Saxið papriku, hvítlauk, skalottulauk og kryddjurtir og blandið saman við smjörið ásamt berki af heilli sítrónu. Mótið smjörið í lengu og kælið. Skerið svo sneiðar af því eftir hentugleika Kartöflur Setjið kartöflur í álpappír og bakið á grilli í 30 mín á hvorri hlið. Skerið rauf í kartöflu og fyllið með 1 msk af kryddsmjöri. Steikur Grillið á háum hita fyrstu 10 mín og munið að salta og pipra á báðum hliðum. Þegar steikurnar hafa náð 56° kjarnahita leggið þá á bakka eða bretti og leyfið að hvíla í 10-15 mín. Hellið noisette smjöri yfir áður en steikurnar eru skornar niður. Laukur og tómatar Skerið tómata og lauk í báta og setjið í stóra örk af álpappír. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Lokið álpappírnum og bakið á grilli í 15 – 20 mín. Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það Tomahawk nautasteikur, kartöflur og grillað grænmeti. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heilög helvítis þrenna Steikur: 2 stk Tomahawk nautasteikur 2 stk Sashi T bone salt og pipar 4 msk noisette smjör Kartöflur: 6 bökunarkartöflur Kryddsmjör: 500 gr smjör 1 box smápaprika 20 gr dill 20 gr kóriander 10 gr mynta 10 gr steinselja 10 gr basil Börkur af einni sítrónu 2 skalottulaukar 3 hvítlauksrif Bakað grænmeti: 1 laukur 1 rauðlaukur 6 tómatar Salt og pipar Olía Kryddsmjör Takið stofuheitt smjörið og setjið á smjörpappír. Saxið papriku, hvítlauk, skalottulauk og kryddjurtir og blandið saman við smjörið ásamt berki af heilli sítrónu. Mótið smjörið í lengu og kælið. Skerið svo sneiðar af því eftir hentugleika Kartöflur Setjið kartöflur í álpappír og bakið á grilli í 30 mín á hvorri hlið. Skerið rauf í kartöflu og fyllið með 1 msk af kryddsmjöri. Steikur Grillið á háum hita fyrstu 10 mín og munið að salta og pipra á báðum hliðum. Þegar steikurnar hafa náð 56° kjarnahita leggið þá á bakka eða bretti og leyfið að hvíla í 10-15 mín. Hellið noisette smjöri yfir áður en steikurnar eru skornar niður. Laukur og tómatar Skerið tómata og lauk í báta og setjið í stóra örk af álpappír. Hellið olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Lokið álpappírnum og bakið á grilli í 15 – 20 mín.
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira