Fleygðu blysum inn á völlinn Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júlí 2024 20:40 Þónokkrum blysum var fleygt inn á grasið. Vísir/Stöð 2 Sport Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru allt annað en ánægðir með frammistöðu sinna manna í 4-0 tapi fyrir Val ytra í kvöld. Þeir létu það í ljós undir lok leiks. Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru öðru sinni til vandræða í einvígi liðsins og Vals í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Upp úr sauð í lok fyrri leiks liðanna að Hlíðarenda fyrir sléttri viku. Stuðningsmenn og stjórnarmenn Vllaznia jusu þá úr skálum reiði sinnar eftir jöfnunarmark Vals undir lok leiks. Morðhótunum var beint að stuðningsmönnum, starfsmönnum og stjórnarmönnum Vals, ofbeldi beitt gegn öryggisgæslu og hrækt á dómara leiksins. Kalla þurfti til lögreglu og tóku við mikil fundarhöld hjá Valsmönnum með fulltrúum KSÍ, UEFA og lögreglunnar. Skipta þurfti um dómara fyrir leik kvöldsins sem fram fór á heimavelli Vllaznia og bæta við öryggisgæslu fyrir starfslið Vals sem hélt utan í vikunni. Valsmenn áttu frábæran leik í kvöld og unnu afar sannfærandi 4-0 sigur. Stöðva þurfti leikinn þegar um tvær mínútur lifðu leiks vegna hegðunar stuðningsmanna Vllaznia. Í þetta skiptið var fjölda blysa fleygt inn á keppnisvöllinn og ljóst að albanska liðið á sektir yfir höfði sér frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Það breytir þó litlu um úrslit leiksins. Valur vann 4-0, einvígið samanlagt 6-2, og mætir St. Mirren frá Skotlandi í næstu umferð keppninnar. Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru öðru sinni til vandræða í einvígi liðsins og Vals í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Upp úr sauð í lok fyrri leiks liðanna að Hlíðarenda fyrir sléttri viku. Stuðningsmenn og stjórnarmenn Vllaznia jusu þá úr skálum reiði sinnar eftir jöfnunarmark Vals undir lok leiks. Morðhótunum var beint að stuðningsmönnum, starfsmönnum og stjórnarmönnum Vals, ofbeldi beitt gegn öryggisgæslu og hrækt á dómara leiksins. Kalla þurfti til lögreglu og tóku við mikil fundarhöld hjá Valsmönnum með fulltrúum KSÍ, UEFA og lögreglunnar. Skipta þurfti um dómara fyrir leik kvöldsins sem fram fór á heimavelli Vllaznia og bæta við öryggisgæslu fyrir starfslið Vals sem hélt utan í vikunni. Valsmenn áttu frábæran leik í kvöld og unnu afar sannfærandi 4-0 sigur. Stöðva þurfti leikinn þegar um tvær mínútur lifðu leiks vegna hegðunar stuðningsmanna Vllaznia. Í þetta skiptið var fjölda blysa fleygt inn á keppnisvöllinn og ljóst að albanska liðið á sektir yfir höfði sér frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Það breytir þó litlu um úrslit leiksins. Valur vann 4-0, einvígið samanlagt 6-2, og mætir St. Mirren frá Skotlandi í næstu umferð keppninnar.
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira